Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 15
IÐUNN Gráni. 113 þetta eins og ég sagði. Fljótt og vel. Þú getur riðið honum, en þú ferð hægt. Gistir í nótt á Hraunhóli. Ég veit það fer vel um hann þar. Kemur heim laust eftir miðjan dag á morgun, og gerir það þá strax. Ég vil helzt þú hafir hnakkinn minn, hann er vanastur við hann. Þú getur svo sent mér hann í bílnum einhvern- tíma. Mér liggur ekkert á honum. Farðu nú upp til konunnar og fáðu þér einhverja hressingu. Komdu svo til mín aftur, en ég vildi helzt þú kæmist af stað sem fyrst. Brandur fór. Einar stóð upp og ég heyrði hann tauta: »Naumast að honum lá á! Aumingja Gráni minn, naumast að honum lá á!« Svo gekk Einar út. Ég leit út um gluggann og sá að Einar gekk inn í hesthúsið. — Hann dvaldi þar, þar til Brandur kom niður og spurði um hann. Ég gekk út með Brandi. Ég þekti Einar nokkuð, og bjóst við að hann kærði sig ef til vill ekki um að Brandur væði að sér inn í hesthúsið. Ég talaði hátt við Brand utan við hesthúsdyrnar og sagð- ist ekki vita hvar Einar væri, við skyldum koma inn í skrifstofuna aftur, hann hlyti að koma fljótlega. Litlu síðar kom Einar inn. Ég veitti honum eftirtekt, en gat ekki séð að honum væri brugðið að öðru en því, að hann var ærið harðneskjulegur. »Ég er búinn að leggja á«, sagði hann, »og ég sé að þú bíður*. Hann gekk út með Brandi. — Um leið og þeir fóru út, heyrði ég að hann sagði við Brand: »Láttu hann tölta upp úr bænum, ég veit þú kant að halda við hann, hann hefir aldrei orðið sér til skammar enn þá á götu eða annarstaðar®.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.