Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 17
IÐUNN Gráni. 11S einnig upp og fór út úr bifreiðinni. En Einar sat eins og höggdofa og starði niður að sjónum, mælti ekki orð. Loks var eins og hann áttaði sig, hann stökk upp, út úr bifreiðinni og á sprett niður að sjó. — Þá varð mér fyrst litið þangað. Þar voru þangfjörur endalausar um fjöruna, og þar kom maður og teymdi gráan hest. Og á hestinum voru stór hrip, full af þangi. Það var Brandur og Gráni. Eg stökk nú út úr bifreiðinni og hljóp á eftir Einari. A leiðinni, þennan stutta spöl, var ég að reyna að hugsa um það, sem ske mundi næstu mínúturnar. Eg þekti Einar nokkuð, en ég hafði aldrei séð hann reiðast. En sögur hafði ég heyrt um það, að hann hafði reiðst, og það illa — afskaplega illa. Það skifti ekki mörgum togum, en þegar ég kom aðf lá Brandur upp í loft í grjótinu og Einar ofan á hon- um. Gráni stóð gleiður undir drápsklyfjunum og horfði á, og, ég segi það alveg satt, mér sýndist klárinn glotta. Einar hélt báðum höndum um hálsinn á Brandi og ruddi úr sér skömmunum. Hann var eldrauður í fram- an, en Brandur blár. Ég þreif í axlirnar á Einari, en það var eins og að taka í jarðfastan stein. Loks datt mér ráð í hug. »Einar, Einar«, hrópaði ég, »sjáið þér ekki, Gráni er lifandi«. Einar slepti nú tökunum, og reis hægt upp. Brandur náði andanum, og ég held að fyrsta orðið, sem hann kom upp, hafi ekki verið þakklæti til forsjónarinnar fyrir frelsunina. »]á, Gráni er lifandi*, sagði Einar, eins og hann væri að átta sig á einhverju. »Já, hann er lifandi, lifandi«. Svo sagði hann: »Komdu og taktu ofan með mér Þórir, þessa bölvaða klápa«. Ég gat ekki tekið ofan, en Einar gerði það þeim mun betur. Fyrst tók hann annað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.