Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 50
148 Alþýðan og bækurnar. IÐUNN skáldið þarf að sjá befur en allir aðrir. Hann þarf að sjá í algleymisfögnuði hrifningarinnar, svo alt annað gleymist, allir kraftar hans beinist að því einu, sem hann er að lýsa. Það er sagt, að miklir aflraunamenn kunni að ein- beita öllu vöðvaafli líkamans að einu átaki. Að vera skáld er eflaust að miklu Ieyti fólgið í samskonar ein- beitingu sálarkraftanna, er hrifningin ein veitir. Það, sem kallað er »innblástur« eða »inspiration«, er eflaust slík einbeiting. — Og öll mikil skáld eiga mikið af »innblæstri« andans. Við höfum eignast nýjan skáldaskóla í Reykjavík. Halldór Kiljan Laxness er hinn stóri spámaður hans. En litlu spámennirnir eru legió og sumir dreifðir út um land. Kiljan Laxness er sem samnefnari allra einkenna þessa nýja »skóla«, og vil ég til hægðarauka kenna stefnuna við hann, þó aðrir hefji hana fyr. Kiljanskan er árangur þeirra verkskifta- og einhæfnis- kenninga, er vélhyggjan hefir gert »móðins«. Forboða stefnunnar verður vart hjá Guðm. Guðmundssyni, en hástiginu nær Kiljan. Kiljönsku skáldin byrja að \>rkja og birta ritverh sín á prenti milli fermingar og tvítugs, oft og tíðum. Þau hafa þegar þá trú á sjálfum sér, að þau séu stórskáld og megi þess vegna ekkert annað gera en að semja skáldrit. Þau fá styrk úr tveim átium. Ritdómararnir hæla þeim af »vatnsgrautargóðsemi« sinni og þingið veitir þeim styrk. En þetta hrekkur þeim ekki. Viðurkenningin er ekki nógu almenn. Styrkurinn er of lágur. Þess vegna er í kvæðum þeirra þetta karlmensku- lausa kjökurhljóð. Guðm. Guðmundsson byrjar: »Hví ég græt« o. s. frv. Það viðlag hafa þau Síðan öll. Sorgin verður sterk hjá þeim skáldum, sem hafa lifað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.