Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 67
IÐUNN Frádráttur. 165 Loks skal hér minst á þá notkun mælinga, sem mest hefir breytt skólaástandinu. En það er að nota þær til þess að flokka börnin, í stað þess að skipa þeim í bekki og deildir eftir aldri og ágiskunum. Fyrst var vit barn- anna prófað. Það gerðu ráðunautarnir, og notuðu þeir til þess hóppróf. Þótt vitpróf einstaklinga (t. d. Binett- prófið) séu ábyggilegri, verður þeim ekki við komið vegna þess, hve þau eru tímafrek og dýr. Kennarar aðstoða, einkum við að vinna úr prófunum; er það verkaléttir fyrir ráðunautinn og hefir holl áhrif á kenn- arann. Þá eru þeir greindir frá, sem ekki virðast hafa fult vit. Þeir fá einstaklingsprófin; sömuleiðis er þar og annars staðar farið eftir öllu því, sem vitað verður um barnið frá kennurum, heimilum, lækni, barnaverndar- félögum o. fl. Þegar búið er að greina frá og senda í sérskólana þau börn, sem ekki þykja hæf í venjulega barnaskóla, er þeim, sem eftir eru, flokkað til bráðabirgða eftir vit- prófinu. Afburðagáfuð börn eru greind frá í sérstaka bekki. Þar eru þau börn, sem hafa 124 í viteinkunn. (I. Q. Intelligence quotient eða vitaldur deildur með áraaldri). Viteinkunn meðalbarns er talin 90—110. En meðalvit þessara barna var 143.7. Þessum börnum var ætlað aukanámsefni, sem tók nálægt helmingi skóladagsins og auk þess meira í venju- legum námsgreinum. Þegar þessi börn voru valin úr og send í þessa bekki, voru þau prófuð að þekkingu. Var þekkingareinkunn þeirra 138 að meðaltali (eða 38°/o ofan við meðal jafnaldra þeirra að árum). En afkastaeinkunn þeirra var ekki nema 87 að meðaltali. (Afkastaeinkunn, Achievement ISunn XII. ll
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.