Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Qupperneq 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Qupperneq 81
IÐUNN Þjófurinn. 179 Að því búnu lagði hann af stað, skríðandi á öðru hnénu. Hann komst heim í kofann eftir miklar þrautir og lang- an tíma. Þá var komið inn í bert á hnénu, af svelluðum götuslóðanum. — Drottinn minn! Hvað hefir nú komið fyrir þig, Gísli minn? sagði Sigríður, þegar hún hafði brugðið upp ljósi og séð, hvernig ástatt var um mann hennar. — Eg skrapp upp í tóftarfjandann hans Þorsteins, sagði Gísli stynjandi, og fylluskrattinn féll á mig. Verst er, að ég náði engu hári handa kindunum. — Mikið er að þessi kross skuli verða lagður á annan eins guðsmann og þig, mælti Sigríður. Læknir batt um brotið, en fóturinn var skaddur allur. Gísli varð seinn og stirður og lúðist fljótt við erfiðisvinnu. Þetta varð til þess, að hann seldi kotið og flutti sig inn á Eyrina. Þar var margt um manninn og um fleiri bjargarleiðir að ræða en á útkjálkanum. Gísla var það strax ljóst, að þar var hægra til aðfanga. Því fór fjarri, að hann væri boðinn velkominn á Eyr- ina. Menn vissu nú og höfðu vitað lengi, að honum var gjarnt til að fara höndum um fleira en sína eign. Og þess varð fljótt vart. Vmislegt, sem árum saman hafði fengið að vera í friði, hvarf nú gersamlega. Sumir voru svo harðbrjósta að fara til Gísla og sækja hlutina, undir einhverju yfirskini. Hann brást jafnan vel við — kvaðst hafa fengið hlutinn lánaðan, og það mætti þó ekki minna vera, en að skilað væri aftur því, sem lánað væri. III. Þegar Gísli var hátt á sextugsaldri, veiktist hann snögg- lega eina nótt. Hann hafði verið nokkuð seint á ferli að vanda, og borið heim stóran poka, fullan af saltfiski, sem hann hafði aflað sér í fiskhúsi kaupmannsins. Það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.