Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 90
188 Ritsjá. IÐUNN verið borin fram sem k og því verið sagt unkt, ekks (af ungr, egg). Þarna var g borið fram sem enn í dag ýmist með sínu rétta hljóði ungs, eggs eða-sem ch í þýzhu = i/nlis, ehlls (sbr. eignarf. af kambr og land, sem aldrei verður kamps, lants, heldur er frb. kambs, lands og stundum kams, lans, og af kvabb og broddr, sem hljóðar kvabbs, brodds, en varð aldrei né verður kvapps, brotts). — Yfirleitt er hljóðfræðin þarna samt ágæt. Eigi get ég fallist á það (43. gr.) að hljóðvarpið í Týr, bý (á frumn. Tívaz, bíva) o. fl. sé v-hljóðvarp. Sannleikurinn er víst sá, að v, sem upphaflega stóð milli sérhljóða, en lendir síðar (við hvarf endahljóðsins) á undan samhljóði eða kemst í að veröa út- hljóð, breytist í u samkvæmt frumnorðrænu hljóðlögmáli (sbr. got- nesku) og hverfur eftir að hafa gert hljóðvarp. Þetta má sýna þannig: Tívaz > Tívr Tíur j> Týr og bíva j> bív > bíit j> bý. Hér er því um u-hljóövarp að ræða. Um beygingarfræðina hefi ég tómt lof að segja; hún er að vísu stutt, en skýr og rélt. Aftan við hana kemur svo ofurstutt setn- ingafræði, sem eflaust er betri en ekkert og svo loks bragfræði, sem er hæfilega löng fyrir byrjendur. Orðasafnið aftast í bókinni sýnist vera mjög vandað. Þegar ég svo lít yfir alla bókina, þá tel ég hana vera ágætt verk. Það er fagnaðarefni fyrir allar norðrænu þjóðirnar, en eink- um fyrir oss Islendinga, að fá slíkt rit um fornmenningu vora og mál, samið á ensku heimstungunni. Við það að kynnast bókinni munu margir fræðimenn meðal enskumælandi þjóða leiðast til þess og laðast að kynnast menningu vorri á síðari öldum og öll- uin andlegum og líkamlegum hag vorum í nútímanum. Lýk ég svo máli rnínu, sem ég sé að er (líkt sem bókin sjálf) fremur ritgerð um fornfræðileg efni heldur en málfræðileg, enda munu flestir menn telja það kost en eigi galla. Jóhannes L. L. Jóhannsson. Sigurjón Jónsson: Ljósálfar — 112 bls. — Reykjavík 1927. Svo er margt sinnið sem skinnið, segir máltækið. Kemur þetta víða fram, en hvergi fremur en í ritdómum. Það þykja einum sælir söngvar, sem öðrum lála illa í eyrum. Á þetta vitanlega ræt- ur að rekja til mismunandi smekks og ólíkra skapgerða, en jafn- framt þó til þess hugarástands, sem vér erum í, þegar vér kynn- umst því, sem vér leggjum á dóma.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.