Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Qupperneq 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Qupperneq 93
IÐUNN Ritsjá. 191 Úr einhverri grályndri gátt hom gustur, sem borgunum steypti. Hann mátti’ ekki hafa um sig hátt, en hljóður á sorgunum dreypti. Hann reikar um rústirnar hljótt. I rökkrinu sorgirnar hæfa ’ann. En hljóðlega nálægist nótt, og nú þyrfti mamma að svæfa ’ann. Prófarkalestur kvæðanna gæti verið betri. En annars er úlgáfa þeirra hin prýðilegasta í alla staði. Jak. Kr. Krist'm Sigfúsdóttir: Gömul saga. I meinum. Akureyri 1927. Bókum Kristínar Sigfúsdóttur hefir verið vel tekið af flestum — og er það mjög eðlilegt. Það hefir gert sitt til um vinsældir þeirra, að höfundurinn er kona, sem átt hefir litlar tómstundir til að menta sig og þjóna bókmentahneigð sinni. Efni bókanna er og þannig, að þær hljóta að vekja hlýjar og góðar tilfinningar — og skáldlegt gildi sumra þelrra er allmikið. „Tengdamamma” er ekki mikið skáldverk, en það er geðþekt, margt í því vel athugað og vel sagt. I „Sögum úr sveitinni” eru góðar sögur — og ein þeirra, „Birta“, er listaverk, sem ber vott um djúpa innsýn, rfka og væmnislausa samúð og hárviss Iistatök. „Gestir” vitna um allmikla sálarlífsþekkingu, mikla alvöru og nákvæma athugun, en þar fatast höfundi allvíða listatökin. Stíll Kristínar er aldrei tilkomumikill, en hann er venjulega látlaus og viðkunnanlegur. í „Gestum” er hann bláþráðóttur á köflum, ekki laus við væmni og svipaðastur því, sem höfundur vilji fljúga hærra en vængir bera. Sumstaðar eru skýringar og innskot, sem slíta í sundur þráðinn og ergja lesand- ann. „Oskastundin” er mishepnað skáldrit. Þar eru engar sálarlífs- lýsingar, engin stígandi. Aftur á móti eru þar failegar setningar. „Gömul saga“ er aðeins komin hálf. í henni er sagt frá fólki, er býr inni í afdal. Bræður tveir, Helgi og ]ón, unna sömu stúlku. Hún heitir Áslaug. Hún er heitin Jóni, en ann Helga, sem einnig ann henni. Hún vill ekki rjúfa heit sitt, og Helgi vill ekki spilla gæfu bróður síns. En þeim verður baráttan erfiðari og erfiðari — og þá er Áslaug veikist, svo að enginn ætlar henni líf, kemur hún því upp, sem Jón hefir grunað, en ekki viljað gera sér grein fyrir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.