Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Qupperneq 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Qupperneq 94
192 Ritsjá. IÐUNN Hatur gýs upp á milli bræöranna, sem eru tvíburar og hafa unnað hvor öðrum svo heitt og verið svo samrýmdir sem hægt er að hugsa sér. Og Helgi og Aslaug flytja burt, en Jón verður eftir hjá móður sinni. Sagan er vel sögð og rás atburða eðlileg — en áreiðanlega hefði reynt meira á þolrif höfundar og persónanna, ef Áslaug hefði ehki veikst, en hnúturinn verið leystur á annan hátt en gert er. Og sagan hefði unnið við það. Eftirvænting lesandans hefði auk- ist. Nú er ekki hægt að segja, að bókin hrífi. Efnið er margþvæll. Hefði því orðið að taka á því fastari tökum og varpa yf>r Þaö nýju og skörpu ljósi, ef bókin hefði átt að verða hrífandi. Persónu- lýsingarnar eru skýrar, en ekki sérsfaklega mikið í þær lagt. Náttúru- og sveitalífsiýsingarnar eru viðfeldnar, en ekki svo frá- bærilega gerðar, að þær geti varpað bjarma yfir söguna. Stíilinn er lállaus og málið yfirleitt gott, en hvorugt tilþrifamikið. En ef til vill koma föstu tökin — tiiþrifin — í seinni hluta bókarinnar. Svo mikið lætur höfundur lesendurna ráða í í lok þessa fyrra hluta, að þeir þykjasl vissir um, að nýir erfiðieikar og nýtt sálarstríð bíði persónanna. Að mínum dómi er „Gömul saga“ fullkomnari að formi en „Gestir“, en innihaldið léttara. Guðm. Gíslasoti Hagalín. Stuðlamál II. Margeiv Jónsson hefir safnað og búið til prent- unar. Útgef. Þorsteinn M. Jónsson. Akureyri 1927. Vísnagerð hefir verið iðkuð einna mest allra Ijóðmenta á landi hér, all frá því er Einar Gilsson kvað Ólafsrfmu á 14. öld — og ef til vill fyr — tii vorra daga. Eru rímurnar ekki óríflegur þáltur í bókmentum vorum. Auk þeirra hafa verið ort feiknin öll af smærri kviðlingum og lausavísum. Enginn veif hvílík ógrynni vísna hefir glatast og gieymst, þótt hitt sé geysimikið, sem sett hefir verið í letur eða lifáð á tungu þjóðarinnar. Alþýðuskáldin og hagyrðing- arnir hafa viðhaldið miklum orðaforða, fornum orðum, heitum og kenningum, sem alþýðu til sveita hefir alt til þessa dags verið skiljanlegur og tiltækur. Hagyrðingarnir hafa lagt stund á að vera faguryrtir og snjallir. Efni vísnanna er oft ekki stórfengiegt, en framsetningin er snjöll og grípur mann föstum tökum. Frumtónninn er djúpur, kemur frá hjarta þjóðarinnar, enda er form og efni þeirra úr íslenzkum jarð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.