Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 12

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 12
ekki sé farið kringum. — þá er islenzki karlmaðurinn í algerri samábyrgð. Islenzka karlmanninum sýnist um þess- ar mundir margar íslenzkar meyjar liaga sér meira og minna óvirðulega. Því miður gera þær það ófáar. En samt er þetta sami stofninn, sem hér hefir verið frá dögum Auðar hinnar djúpúðgu og Auðar konu Gísla Súrssonar. Islenzkir karlmenn kannast við Ragnheiði Brynjólfsdótt- ur og liafa elskað liana og jafnvel dáð. Nú og þá og um hráðum 10 aldir er hér sama íslenzka mærin, aðeins við breytilegar kringumstæður. íslenzka mærin — hver er hún?! Er hún ekki móðir okkar? Er hún ekki dóttir okk- ar? Er hún ekki systir okkar? Er hún ekki amma okkar? Er það ekki hún, er ljómaði inn i augu okkar og hjarta þeirri fegurð á unaðslegri örlagastund, sem vér búum að alla okkar ævi, — ef við erum hara sjálfir menn fyrir svo mikilli hamingju? Er hún ekki konan okkar elsku- leg, —- sem því miður hefir oft orðið að búa við ónær- gætni, er jafnvel hefir tekið á sig þær himinhrópandi myndir, sem Halldór Kiljan Laxness lýsir í fyrra hindi „Sjálfstæðs fólks“ og Davið Stefánsson í fyrra liluta fvrra hindis sögunnar um Sólon? Lesið Gullna hliðið eftir Da- víð og þér munuð sjá undir handarkrika skáldsins Iivern mann íslenzka mærin hefir að geyma — þó að kerlingar- nafn beri þar. En sem sagt: það er síður en svo meiningin að segja: karlmaðurinn er sekur, en konan sýkn í „ástands“mál- unum. Heldur hitt að leggja áherzlu á, að hér á ekki við að sakast innhyrðis, heldur leita bjargráða. ^IUMIR virðast vilja halda þvi fram, að hér sé ekki um neitt teljandi viðfangsefni að ræða og áfella þá. sem komið liafa hreyfingunni um „ástandið“ á stað. Þetta er i vorum augum óskiljanleg blindni. Meira að segja liefði hver heilskyggn maður átt að geta séð það í hendi sér fyrirfram, að ástandið myndi verða óþolandi og öi- lagaríkt, ef ekki yrðu gerðar — og það undir eins við komu liins fjölmenna erlenda setuliðs — víðtækar og rót- 314 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.