Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 104

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 104
gerð eru þau sum og minna jafnvel á burknagróður. Furðuverk náttúrunnar mvndi þessi hóll þykja, hvar sem væri annars staðar en í Landbróti. Þar er hann aðeins einn af mörgum, kenndur við Rúnka, sem að líkindum stóð þar af sér hríðina. Tröllhyl sýnir Þórarinn okkur líka. Það er réttnefni, þvi hylurinn er djúpur og grængolandi. „í hvaða á er hann?“ myndi víst einhver spyrja. Hann er i engri á. En þarna hefir runnið stórá einhvern tíma í fyrndinni, sem hefir myndað Tröllhyl og sorfið sig niður í hraunið, er var. Það hefir verið álillegur foss. Hraundrangar og hamrar standa í kring; tröllalegt myndi þarna sýnast i rökkrinu. Stórkostlegur myndi þessi staður þykja alstað- ar annars staðar en í Skaftafellssýslum. Svo er setzt í bílinn aftur og ekið milli óteljandi hóla. í Seglbúðum bjóða þau í bæinn Helgi bóndi og frú Gyðríður. Seglbúðir lieitir bærinn og er þó langt frá sjó, en mjög hefir strandlínan breytzt þarna frá því, sem var á fyrri öldum. Á Seglbúðum var skipsfestarhringur í braunröndinni, sem sýnir, að skip bafa þó komið og ver- ið bundin þar landfestum. Ivaffið bíður á borðinu og við gerum því góð skil. Bærinn er orðinn gamall, en um- gengni er þar eins og bezt verður á kosið. Fyrir framan bæinn er garður fyrir tré, blóm og matjurtir. í þessum garði mátti líta frjósemi síðsumarsins. Reyniberin roðn- uðu á greinunum, ribsrunnarnir svignuðu undan þunga ávaxtanna, kálhausarnir voru að þvi komnir að rifna og gulræturnar orðnar gildar. Og svo var nú alll hilt, sem er alveg sjálfsagt í íslenzkum matjurtagörðum. Alll nema arf- inn. Að honum leitaði ég vel, en fann enga einustu plöntu. Svo var haldið heimleiðis að Klaustrinu. A leiðinni var komið við á Sólheimum og skoðaður garður frú Krist- jönu. Er þar nýbýli og allt liið snotrasta. Farið var að skyggja, er komið var að Iílaustri og þótti víst öllum, að deginum hefði verið vel varið. Hygg ég, að allir hafi óskað sér að koma í Landbrot aftur seinna. Það lætui’ ekki mikið yfir sér, en er meira en það sýnist. 406 jöbd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.