Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 100
ann og systur tvær frá
klaustrinu, er þar voru tekn-
ar af lífi, önnur saklaus, en
hin sek. Á stapanum eru
þúfur tvær, önnur gróin og
græn, en hin hlásin og her
leiði þeirra systra. Iílaust-
urrústirnar eru austanvert
við bæinn, lijá hinum gamla
kirkjugarði, og eru eins og
liver önnur moldarhrúga að
sjá — að vísu eru þær
grónar.
„Kirkjugólfið“ eru sluðla-
bergsendar, sem standa upp
Systrastapi. [Helgi Lárusson. úr jörðinni all-langt fyrir
austan kirkjugarðinn. Eru
þeir svo sléttir að ofan og samskeytin svo jöfn, að sumir
liafa haldið, að það væri af manna liöndum gert. Er þetta
hin furðulegasta náttúrusmíð, svo manni finnst ekki vanta
annað en veggi og þak yfir.* Margt er annað fagurt í ná-
grenni Klausturs, þó að ekki verði á það minnzt hér.
Næsta dag, fimmtudag 21. Ágúst, var haldið austur fyr-
ir Síðuna, að Teigingalœk á Brunasandi. Var nú kominn
Eirikur Björnsson frá Svínadal, með lítinn bil, sem þau
hjón skyldu hafa til umráða, meðan þau dveldu í sýsl-
unni. Vegur austur liggur meðfram hlíðum og hömrum
Austur-Síðunnar og er stórfögur leið. Var margt skoðað:
einkennilegir hamrar, Gunnarshellir hjá Keldunúpi, Hörg-
urinn hjá Hörgslandskoti, sem mun hafa verið blótstað-
ur í heiðni. Er Hörgurinn mjög hár ldettur og mjór strip-
ur upp úr honum. Er hann hinn merkilegasti að öllu
leyti. 1 austurleið var gengið á Orustuhól, sem er austan
við Fossnúp, uinflotinn al' eystra straumi Eldhraunsins.
* Hví skyldi ekki einmitt þar hafa staðið til forna kirkja, t- ^
Kelils hins fíflska, landnámsmanns? Ritstj.
402
JÖRP