Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 125

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 125
Athugasemd skáldsins: Vísur þessar eru þannig til orðnar, að ég var einu sinni staddur inni á þinghúsi Reykjavikur. Þá stóð al- lcenndur drykkjumaður á græna blettinum á Lækjartorgi þar gagn- vart, atlvel ölvaður, berhöfðaður, með hattinn i hendinni. Gengu þá börn eftir götunni og sögðu sin á milli: „Sko, hvar hann stend- ur, hann S.... S....“. Þetta heyrði S.... gegnum ölæðið og anz- aði: „Já, hvar ég stend! En hver veit, hvar ég stend? Ég þykist standa hérna, en Guð veit, hvar ég stend.“ Vegna þess mér féllu þessi orð einhvern veginn svo vel i geð, fór ég inn á þingstofuna og skrifaði samstundis þessar vísur. JÓN ÓLAFSSON, RITSTJÓRI Göngu-Hrólfs, er aðeins kom úl í tvö ár, gaf út fleiri blöð, þ. á m. S k u 1 d á árunum 1877—1882. Jón var einhver skemmtilegast skrifandi maður, er setzt hefir á rit- stjórnarstól á Islandi. Skulu hér tilfærðar fáeinar smáglefsur af léttara taginu, teknar út úr samhengi. En áður en vér snúum oss að því, þykir oss rétt, — með tilliti til þeirra ummæla, er vér birtum eftir hann síðast og snerta Símon Dalaskáld heldur svona óvægilega, — að geta þess, að seinna mun hann hafa tekið svari Símonar og það á Alþingi, því Simon minnist þess með miklu þakklæti í Ingólfs rímum Arnarsonar (en tekur það þó fram, að sannleiksleit Jóns, er hann kveður merkilega, hafi verið krókótt nokkuð). — Þá hefir Jón Ólafsson orðið: "D ITSTJÓRINN í STÓLNUMA Svar til fáeinna kaupenda (í mörg- "*■ *• um kapítulum) innihaldandi ýmislegar samfastar og sundr- lausar hugsanir um landsins gagn og nauðsynjar, og jafnvel langt- um fleira. I. Á „forundrunar“-stóInum. Ritstjórinn rís upp syfjaðr að morgni dags, og höfðu honum verið færð nokkur hréf með morgunkaffinu. Þegar maðr er ritstjóri skyldi maðr ekkert láta sig undra, og því hefir ritstjórinn þá reglu, áðr hann brýtr upp bréf (þvi þau flytja manni oft helzt óvænta hluti), að setjast á „forundrunar“-stólinn eg lesa þau þar. [Nú hlaupum vér yfir greinarhluta þann, er hafði framangreindan formála, en hér lcoma svo formálarnir fyrir hin- um pörtum greinarinnar.] .... II. Á ritstjórnar-stólnum. Nú sér ritstjórinn, að eigi má við svo búið standa, og að það verðr að gieiða úr merg þessara spurninga og tekr hann því pípu sína og sezt á ritstjórnar-stólinn til að skrifa svar sitt. Tvo á hann stól- ----------- Niðurlag bls. 432. * Skuld, nr. 6—7. JÖRD 427
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.