Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 18

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 18
græÖingur. En með þessu verður ekki langt komizt í rétta átt. Það er langbezt, að liorfast í augu við staðreyndina. Og hún er blátt áfram þessi, livort sem okkur líkar hetur eða ver: Þótt skömm sé að (hvað sem líður öðrum þjóð- um), að svo hafi þurft að fara í jafn vel mönnuðu þjóð- félagi og hér var og er á marga lund, og ekki stærra en nemur rúmlega 100,000 manns, og án þess að nokkur örhirgð liafi til þess knúið, þá er staðreyndin sú, að hér er kominn upp tiltölulega allfjölmennur hópur vændis- kvenna. Þeirrar stéttar er stúlkan, sem fram í sat og fyrir- liði var í bílnum. Hópurinn i aftursætinu var „lærisvein- ar“ hennar, sumar e. t. v. frá betri foreldrum komnar en margan grunar. Við fyrri tegundina hygg ég að svo stöddu ekkert að gera annað en að einangra hana á einhvern liátt, bæði frá því að breiða út frá sér líkamleg van- heilindi, kvnsjúkdóma, og þó sérstaklega frá því, sem enn verra er, að draga að sér lærisveina. Hinar, sem ekki eru komnar i hreina atvinnu i þessari grein — og ekki til formlegs lögaldurs — en stefna þangað, verður að knýja frá götunni með blíðu eða stríðu, og það á að vera kleift, ef allir viti bornir menn og konur leggjast á eina sveif. En það verður að vísu aðeins gert með miklum átökum. Því að það vita allir, sem kunnugir eru, að að- setur setuliðs getur af sér vandræði, sem erfitt er að stilla í lióf jafnvel i horgum heimalands þess og þótt það sé þar Iilutfallslega miklu fámennara en hér er um að ræða, livað þá heldur í framandi landi. Menn verða líka að gera sér Ijóst, að úr því að þessi eltingaleikur við setuliðsmenn, sem sagan hér að framan er ljóst dæmi um, —- en aðeins eitt af fjölmörgum, því er miður, — hófst í glaðhirtu maí- og júní-daga og nátta, (og skylda er að leggja áherzlu á, að allra upptakanna er miklu meir að leita okkar megin, því að gæfara setulið og óáreitn- ara hygg ég ekki að fyrir finnist), — þá verða menn að vera við því húnir, ef ekki er strax að gert, að stórum versni, 320 jörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.