Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 108

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 108
an hann hefir komið þar, getur hann frætt okkur um örnefni og margt, sem þar skeði fyrrum. Farið er sömu leið úr Verinu og komið var, daginn áður, upp að Hafursey. Hún og Hjörleifshöfði lieyra sam- an, eru sama jarðeignin. Höfðinn var að ýmsu leyti ágæt- is jörð. Fýlatekja skipti mörgum þúsundum, fjárheit var góð og fjaran lagði til við i eldinn og margt fleira. Þar efnuðust ábúendur. Einangrun var alltaf mikil, en þeg- ar margt var í heimili, var hún ekki tilfinnanleg. En nú er öðru máli að gegna, fólksfæð og fýlatekja hönnuð, vegna þeirrar sýkingarhættu, er af fýlunganum stafar. En Höfðinn er æfintýralega fagur, þegar maður nálg- ast hann, úr hvaða átt sem komið er; dökkgrænn á blá- svörtum sandi. Bærinn stóð i fyrstu fyrir neðan, vestan undir höfðanum. Þar voru skógar; þar týndust uxar Hjör- leifs Hróðmarssonar. En Katla eyddi byggðinni neðra og þá var bærinn fluttur upp á Ilöfðann og reistur skammt frá brúninni syðst. Við komum að Höfðanum vestanmeg- in. Gengum austur með hömrunum, en þar eru einhver tígulegustu standberg á íslandi. Hvannstóð mikið í björg- um. En fýllinn er mikið til horfinn. Kenna menn því um, að nú sé svo mikið af oliu í sjónum, að sjófuglarnir fái hana á fiðrið og deyi unnvörpuin. Er illt, að hið hat- ramlcga strið mannanna skuli einnig koma niður á sak- lausum fuglunum. Sunnan í berginu er hellir mikill og lieitir Dýjagjóta. Þar er allmikill rekaviður, borinn í þurrk. Margt kemur á fjörurnar. Fvrir tveim árum rak 6 álna langan hákarl á Hjörleifshöfðafjöru og tunnu af brenni- víni þar hjá. Sá liefir vitað, livað saman átti, sem stjórn- aði þeirn reka! — Sunnan í höfðanum er stígur upp þver- hnípt bergið upp að hæ. Þar gekk heimilisfólk upp og ofan og ekki hefir því verið svimagjarnt. Við göngum aftur vestur með björgum fram og þar upp að bæjarstæðinu. Ekki gat Jón á Klaustrinu orða bundizt um það, að sorglega væri nú komið í Höfðanum. Ömurlegt er og að vita gamlar jarðir, höfuðból, fara í eyði. Upj)i standa nú aðeins nokkur af útihúsunum. íbúð- 410 jörd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.