Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 77
bjarnia. Nokkrar þunnar þokuslæðuir liengu í toppum
skógarins eða teygðu sig eftir bugðum árinnar. Þessi sjón
olli furðulegri kyrrðarkennd, sem svift var af með harð-
neskju, þegar banarnir fóru að gala, eins og þeirra er
háttur. Ilver veit, nema það bafi verið sama skepnan, er
fvrir tæpri liálfri stundu bafði gjallað ámátlega í myrkr-
inu, sem nú í kæti sinni rak upp gleðióp til að fagna
komandi degi. Það fór þjótandi og iðandi andvari um
trjátoppana fyrir neðan gluggana. Og enn seitlaði dags-
ljósið hægan úr austrinu, sem áður en varði myndi verða
hvítglóandi og þeyta liinni eldheitu fallbyssukúlu, hinni
rísatidi sól, upp á hvelfingu liimins.
Díónýsíus leit með dálitlum hrolli út yfir allt þelta.
Hann bafði tekið í liönd bennar og hélt henni næstum
óafvitandi í lófa sinum.
„Er dagur þegar risinn?“ sagði hún, og hún bætti við,
alveg út i hött: „Nóttin befir verið ákaflega löng. Æ, ltvað
eigum við að segja frænda mínum, þegar bann kem-
ur aftur?“
„Hvað sem þér viljið,“ sagði Díónýsíus og þrýsti fing-
ur hennar í bendi sér.
Hún þagði.
„Blanka,“ sagði hann með snöggnm, ástríðufullum rómi,
«þér hafið séð það, hvort ég hræðist dauðann. Þér bljót-
ið að vita það fullvel, að ég myndi heldur steypa mér
út um gluggann þarna, út í veður og vind, en að
snerta yður með minnsta fingri mínum, nema l)0r af
frjálsum vilja leggðuð á það fullt samþvkki vðar. En ef
yður er nokkuð blýtt til mín, þá látið mig ekki missa
lífið fyrir sakir misskilnings; því ég ann yður heitar en
ullum öðrum mönnum; þó að ég vilji glaður deyja fyrir
yður, þá myndi það þó jafnast á við allan unað para-
disar að mega lifa áfram og eyða dögum sínum i þjón-
Ustu yðar.“ "
Þegar bann lauk máli sínu, lók bjalla að klingja hvellt
einhvers staðar inni i liúsinu; og það mátti ráða það af
vopnaglamri, sem barst utan úr göngunum, að liðsmenn-
Jörd 379