Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 58

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 58
/ Það var eins og þurrlendi, sem maður sér, er brýzt um 1 feni; hugur hans greip þetta með áfergju; og liann stóð og starði á það og revndi að koma sér upp skynsamlegri hugmynd um umhverfi sitt. Það var ekki um að villast, að það láu stigaþrep þaðan, sem hann stóð, upp að hin- um uppljómuðu dyrum; og hann þóttist raunar geta greint ljósgeisla, mjóan eins og nál, og daufan eins og maur- ildi, sem hæglega gat verið endurspeglun á fáguðum viði í handriði. Eftir að hann var farið að gruna, að hann væri ekki einn, hafði hjarta hans farið að berjast með kæfandi á- kafa, og það hafði gripið liuga hans óhemjuleg löngun til þess að hafast eitthvað að. Hann liélt, að liann myndi í ákaflegum liáska staddur. Hvað gat verið eðlilegra, en að hann gengi upp sligann, lypti tjaldinu og iiorfðist undan- dráttarlaust í augu við vandræði sín? Hann myndi þá að minnsta kosli ekki lengur vera einn i myrkrinu. Hann steig hægt áfram og hélt fjrrir sér höndum, þar til hann rak fótinn í neðsta þrepið; svo skálmaði hann fljótt upp þrepin, staldraði við andartak til þess að koma svipnum á sér i lag, lypti upp tjaldinu og gekk inn. HA.NN SÁ, að hann var kominn í stórt herbergi úr gljá- fægðum steini. Þar voru þrennar dyr, einar á hverjum þriggja veggjanna, allar tjaldaðar eins með dúkum.Áfjórða veggnum voru tveir gluggar og mikill steinarinn, en á hann var höggvið skjaldarmerki Malétroit-ættarinnar. Díónýsíus kannaðist við skjöldinn og var feginn, að hann skyldi hafa lent í jafngóðum höndum. Herhergið var mjög upp- ljómað; en það var lítið annað af húsgögnum í því, en viðamikið horð og einn eða tveir stólar; það var saklaust um eld á arninum, og það var stráð sefi, sem hersýnilega var margra daga gamalt, á dreif um gólfið. Það sat lítill, gamall hefðarmaður i vararstakki á háum stól hjá arninum og blasti við Díónýsíusi, þegar hann kom inn. Hann sat með krosslagða fætur og spenntar greipar, og það stóð við olbogann á honum skál af krydduðu vím 360 jöbð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.