Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 93

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 93
verði fágœt perla í islenzkum leikbókmenntum. Þar er konuást, hóg- vœrð og lítillæti hjartans í gerfi fátækrar, marghrjáðrar konu, lýst með frábærri nærfærni. Og er það að visu ekki í fyrsta sinn, að Davíð gerist talsmaður konunnar, er fórnar öllu og fyrirgefur allt; hann sýnir oss karlmönnunum i spegil, þar sem oss gefur að lita ónærgætni vora gagnvart hinum góða engli lífs vors, sem oft er lilfinnanleg, en stundum hrylliieg. Má mikið vera, ef sá þáttur er ekki heilsteypt listaverk. Hinir þættirnir, hygg ég, að jafnist ekki á við hann að gallalausri fágun og jafnri dýpt. En stórir drættir leikritsins i heild virðast bæði frumlegir og áhrifamiklir, en trú- að gæti ég, að það væri þó veila i gerð leikritsins sem slíks, hvað margar persónur koma og fara og eru þar með úr sögunni, i stað þess að eðli leikrits — í þess helzta formi — er fólgið í þróun við- skipta og baráttu sömu aðiljanna frá upphafi til enda. Samfylgd kerlingar og Jóns er, þrátt fyrir allt, of náin til þess, að fylla leikritið með þeim átökum (konflikt), sem leikrit eru venjulega byggð utan um. Kölski má teljast framhaldsaðili, en þó ekki fullgildur gagnaðili. Þetta er þá ekki venjuleg leikritsgerð og getur átt sitt l'ulla gildi jafnt fyrir því, því listformin geta auðvitað verið mörg, þó að eitt sé veigamest og fjölhæfast. Eg hygg, að það hefði orðið ómetanleg prýði fyrir leikrit þetta, ef Davið hefði látið hinar himn- esku persónur tala í Ijóðum. Frá almennu tæknisjónarmiði hefði far- ið hið bezta á þvi, en Davið fulltreystandi til að framkvæma það með þeirri snilld, er lengi myndi lifa. Inngangskvæði leikritsins er hið ágætasta og verkar eins og dýrindis svaladrykkur á þá, er tek- ið var að þyrsta eftir nýjum Ijóðum frá Davið. Kölski er og lát- inn tala í Ijóðum og væri Byron hið bezta sæmdur af þvi að liafa lagt honum aðalljóðið í munn. Bæði sagan og leikritið gefa mjög verulegar vonir um, að Davíð eigi eftir að vinna afburðaverk á þeim sviðum, er að sínu leyti gefi Ijóðunum ekki eftir. Með sameiningu ljóðs og leikrits næði hann líklega hæst. LANDKÖNNUN OG LANDNÁM eftir JÓN DÚASON. I- bindi, I. og 2. hefti. Útgefandi höfundur sjálfur. UjEFTI ÞESSI eru aðeins upphafið á mjög stórri bók, og er stór- hugur sá, er lýsir sér i útgáfu hennar á vegum einstaks manns, varla sambærilegur við neitt annað en jötunverk það, er liggur í samningu hennar. íslendingar eiga að kaupa þetta-rit. Þeim væri þá skömm að stríðsgróðanum, ef þeir létu þjóðernislegt liöfuðverk, sem þetta, falla niður vegna ónógra undirtekta. Það er allt annað mál, þó að einstök atriði þess orki kannski sum tvimælis. Verk Thoroddsens liefir orðið að sæta miklum leiðréttingum, og er höf- uðverk fyrir því. Jörð 395
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.