Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 66

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 66
svo, þá kæri ég mig kollóttan um það. Ég ætla nú að ráða þór til að vera kurteis við hinn unga vin okkar; því lofa ég þér, að næsti brúðguminn þinn mun verða miður geðslegur.“ Og með það fór hann út með kapeláninn á hælunum; og tjaldskörin féll að haki þeirra. CtTÚLKAN vatt sér að Díónýsíusi með leiftrandi augum. „Og hvað, herra minn,“ spurði hún, „á allt þetla að þýða?“ „Það má guð vita,“ anzaði Díónýsíus gramur. ,;Ég er fangi í þessu húsi, og það virðist vera fullt af vitfirring- um. Meira veit ég ekki; og ég skil ekki neitt í neinu.“ Yilduð þér ekki gera svo vel að segja mér, hvernig þér eruð hingað kominn?“ spurði hún. Hann sagði henni það eins stuttlega og lionum var unnt. „Þér vilduð annars, ef til vill,“ bælti liann við, „fara að mínu dæmi og segja mér, hver sé ráðningin á öllum þess- um gátum, og hvar í ósköpunum þetta muni allt lenda.“ Hún stóð þögul stundarkorn, og hann gat séð, að var- ir hennar titruðu, og að táralaus augu hennar brunnu með sóltkenndum loga. Síðan þrýsti hún enninu að báð- um höndum sínum. „Æ, hvað mig verkjar höfuðið,“ sagði hún þreytulega — „svo að ég tali ekki um vesalings hjartað mitt. En þér eigið rétt á að þekkja sögu mína, þó hún hljóti að sýn- ast ókvenleg. Ég heiti Blanka de Malétroit; ég liefi verið föðurlaus og móðurlaus í — æ, eins lengi og ég man til, og ég hefi vissulega verið ólánssöm alla mína æfi. Fyrir þrem mánuðum fór ungur höfuðsmaður að taka upp a ])ví að standa nálægt mér í kirkjunni. Ég gat séð, að ég féll honum í geð; þetta er að vísu mér að kenna, en ég var því svo fegin, að einhver skyldi elska mig; og þegar hann stakk að mér bréfi, þá tók ég það lieim með mér og las það með mikilli ánægju. Eftir þetta hefir hann skrifað mörg bréf. Ilann blóðlangaði til að tala við mig> vesalings manninn, og hann var alltaf að biðja mig a^ 368 jöbð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.