Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 151

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 151
TIL LESENDANNA JÆJA! Hérna er þá þriðja hefti þessa árgangs. Vér höfðum gert ráð fyrir, að það kæmi út i September og yrði töluvert minna, og kæmi síðan ritið út mánaðarlega. Vér erum svo sem ekki horfnir frá því að láta ritið koma út mánaðarlega hér eftir, en j)vi miður lögðust óvænt atvik á eitt með fyrirsjáanlegum erfið- leikum og komu í veg fyrir, að mánaðarleg útkoma gæti byrjað i September. Vér erum bara hálfhneykslaðir á, að ekki skuli svo eft- ir oss tekið, að vér séum komnir í „Spegilinn" fyrir spádóma vora fyrr og síðar um útkomutíma „næsta heftis“. Satt að segja er það miklum erfiðleikum bundið, að halda stranglega áætlun um mán- aðarlega útkomu tímarits, sem er ákveðið í því að flytja stórar greinar um ákveðin, tímabundin efni og vill ekki grípa til vara- forða, heldur verður að eiga það unclir höppum, að ekkert verði til þess að tefja fyrir höfundunum. Á þessum erfiðleikum verður ])ó að sigrast og það verður væntanlega auðveldara eftir nýárið, þegar heftin minnka niður í 04. bls. í 3. árgangi eiga að vera 10 (i4.-bls. hefti. En fyrir nýár er ætlunin að koma út í viðbót við ]>ær 430 bls., sem komnar eru á þessu ári, tveimur heftum enn með 204 bls. samtals. Er ])á kominn 040 bls. árgangur með vönduðu efni og sæg af góðum og jafnvel ágætum myndum fyrir einar 12 krónur. Þegar lesandinn íhugar ])etta, væntum vér, að hann fyrirgefi, þó að oss hafi enn broslið orku til að gera betur en ágætlega, því -— athugið verð á bókum nú og svarið yður svo sjálfir um það, hvort það séu ekki beinlínis ágæt kaup, að fá 640 bls. af JÖRÐ á 12 krónur, — ])ó aldrei nema nokkur óregla hafi verið á útkomutim- anum. En af tilkynningum vorum vitið þér, kæru lesendur, hvað vér ætlum oss. Og ]>egar þér athugið, að allt af hefir miðað í átt- ina hjá oss, þá vonum vér, að þér bíðið ])ess í fyllstu vinsemd, að tilkynningar vorar um mánaðarlega útkomu rætist. Sjálfir ætl- um vér, að hin mánaðarlega útkoma sé nú þegar byrjuð. Vér sjá- um hvað setur. Máltækið segir, að fátt sé svo illt að einugi dugi. Svo má að vissu leyti segja um óregluna í útkomu JARÐAR. Hún hefir að vissu leyti orðið til vitnisburðar um, hversu ágætt rit JÖRÐ er þrátt fyrir allt. Upplag vort er 2300 eintök. Það má heita alveg ])rotið. Svo mikil hefði salan ekki orðið — og ekkert því likt — á nýju tímariti, með jafnóreglulegum útkomutima þvert ofan i itrekaðar tilkynningar, hefði ritið ekki reynzt að öðru leyti alveg ágætt. En JÖRÐ verður enn betri, sannið þér til. Hún á eftir að hatna stórum enn, þegar henni vex fiskur um hrygg fjárhagslega. Hleypið upplaginu upp í,3000 um næstu ára.mót og þá skuluð þér fá að sjá tímarit, er stenzt í hvívetna vandaðan alþjóðlegan mæli- kvarða. Lesendur! Þetta er á yðar valdi. Gerið svo vel að rcyna, hver mn sig, að útve'ga JÖRJ) 1 nýjan áskrifanda. Þér l'áið þá fyrirhöfn mörgum sinnum endurgoldna i auknum gæðum tímaritsins. Nýir áskrifcndur að seinna helmingi þessa árgangs fá i kaupbæti — á meðan endist — 1., 3. og 4. hefti I. árgangs og 2. hefti þessa ar- gangs — 864 bls. alls á 9 krónur. Eða seinna helming þessa ár- gangs með 1. hefti I. árgangs í kaupbæli — 400 bls. alls á 5 krónur. Sendið Ársæli áskrift (pósthólf 331, simi 4556). JÖRD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.