Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 64

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 64
að heilsa upp á þig, telpa mín; snú þú þér við og réttu honum kurteislega höndina. Það er að vísu gott að vera guðrækinn; en það er nauðsynlegt að vera kurteis, frænka mín.“ Slúlkan reis á fætur og vatt sér að komumönnum. Hún hreyfðist öll eins og eintrjáningur; og það skein hlvgð- unarsemi og þreyta út úr liverri línu í hinum ferska, unga likama hennar; og hún drúpti höfði og leit augunum niður fyrir sig og steig hægt fram. Þegar hún gekk fram, varð henni litið á fæturna á Díónýsíus de Beaulieu — fætur, sem hann með réttu var hreykinn af, því er ekki að leyna, og alltaf skæddi mjög prýðilega, ekki síður þó hann væri á ferðalagi. Hún nam staðar — tók viðhragð, rétt eins og gulu stigvélin hans liefðu einhverja ógn að geyma — og leit snögglega framan í manninn, sem á þeim var. Augu þeirra mættust; blygðunin í svip lienn- ar hörfaði fyrir ótta og skelfingu; varir hennar fölnuðu; hún rak upp skerandi vein, brá höndum fyrir andlit sér og hné niður á bænhúsgólfið. „Þetta er ekki maðurinn,“ kallaði hún. „Þetta er ekki maðurinn, frændi minn.“ Herra de Malétroit tísti af ánægju. „Auðvitað er það ekki,“ sagði liann, „það er alveg eins og ég bjóst við. Það var mjög slysalegt, að þú skyldir ekki geta munað heiti hans.“ „Vissulega,“ kallaði hún, „vissulega hefi ég aldrei séð þennan mann fyrr en nú — ég liefi meira að segja aldrei litið hann augum —- ég vil aldrei sjá liann oftar. Herra minn,“ sagði hún og vatt sér að Díónýsíusi, „ef þér eruð drengskaparmaður, munuð þér hjálpa mér. Hefi ég nokk- urn tíma séð yður — hafið þér nokkurn tíma séð mig — fjær en nú á þessari ógæfustund?“ „Ég get fyrir mig ekki sagt annað, en að mér hafi aldrei hlotnazt sú ánægja,“ svaraði yngismaðurinn. „Þetta er í fyrsta sinn, göfugi lierra, sem ég hitti liina töfrandi frænku yðar.“ Aðalsmaðurinn gamli yppti öxlum. 366 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.