Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 91
stakra frásagna og lýsinga, sem sumar eru frábærar, — og eru
þær einkum í seinni hlutanum af kaflanum um Jakob á Illuga-
stöðum. Má þar til nefna hina ljósu en stuttu lýsingu á gamalli
íslenzkri atorku, er felst í frásögninni af sægörpunum mikilhæfu
en ólíku, Jakobi á IllugastöSum og SigurSi i Hindisvík; fjarsýni-
lýsingunni miklu, er Skagastrandarbátarnir fórust, og hinnstu för
Jakobs. Hins vegar er efnisröS og söguþræSi ábótavant — sem sagt
líkt því og ekki væri fullgengið frá þættinum, sem og er, því þó
aldrei nema meginhluti hans hafi þegar áSur komiS út i blaSi, þá
hefir veriS skotiS inn í þá grein öSrum minni frásögum Theódórs
heitins um sama efni eSa sama fólk, og er þaS heldur ekki efnis-
lega allt samrímanlegt innbyrSis — og á ég þar einkum viS lýs-
ingarnar á SigurSi Bjárnarsyni. Vantar, aS þar hafi veriS gert upp
á milli heimilda. Efnislega skipta gallar þessir þó litlu máli. —
Mikill mannskaSi virSisl munu hafa orSiS aS SigurSi Bjarnasyni,
bróSur Jakobs, en höfundi HjálmarskviSu (sem nú er nýlega út-
gefin af Snæbirni Jónssyni, bóksala), er hann dó svona ungur; en
um skáldskap hans skal engin tilraun gerS til aS dæma hér.
^Í^RNÓR SIGUBJÓNSSON hefir búiS bókina undir prentun og
skrifaS skemmtilega minningargrein um hinn mikilhæfa, látna
höfund framan viS sagnaþættina; enn fremur skemmri grein um þá
RingeyrafeSga. — Myndin framan á kápunni er ágætt dæmi um
athugaleysi teiknara á textanum, sem þeir mynda.
SAGNIR OG ÞJÓÐHÆTTIR eftir ODD ODDSSON. —
194 bls. Útgefandi ísafoldarprentsmiðla hf., Reykjavík 1941
J^Ólv þessi er aS mestu safn ritgerSa, er áSur hafa veriS prent-
aSar hér og þar, og er ánægjulegt, aS þeim hefir veriS komiS
á einn staS, því þær eru í senn hinar fróSlegustu um þjóSleg efni,
sem eru í þann veginn aS falla í gleymsku, og hinar skemmtilegustu.
ARFUR. Skáldsaga eftir RAGNHEIÐI JÓNSDÓTTUR. —
219 bls. Útgefandi ísafoldarprentsmiðja hf., Reykjavík 1941
AÐ er ánægjulegt, aS kona, sem sýnilega býr yfir töluverSum
hæfileikum, hefir tekiS sér fyrir hendur aS skrifa skáldsögu
um Reykjavík hinna siSustu ára. Sagan er læsileg og ýmsar góSar
athuganir í henni, þó aS aSrar orki tvimælis. Væntanlega reynir
höf. sig aftur á sama sviði, og mun þess beSiS meS nokkurri eftir-
væntingu, hvernig þá tekst til.
Jörd 393