Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 134

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 134
»ÁSTANDIЫ P. s. ÍÐAN „ástands“greinarnar framan til í hefti ])essu voru ritaðar, hefir viðhorfið breytzt nokkuð, en þó ekki i aðalatriðum. Brezka herstjórnin hefir rannsakað málavexti fyrir sitt leyti, eins og þeir lágu fyrir af opinberri íslenzkri hálfu, og rœtt um þá fyrir milligöngu Mr. Howard Smiths, sendiherra, við ríkisstjórn Islands og gefið i'it langa opinbera yfirlýsingu, að þessu lútandi. Vísar hún á hug málsmeðferð lögreglustjóra sem óviðurkvæmilegri á ýmsan liátt. Og verður aðstaða fslendinga sízt lakari, þó að játað sé frjáls- lega, að í framsetningu þessará mála er ýmislegt, sem endurskoða verður og færa til betra máls. Það er t. d. móðgandi, jafnt fyrir fs- Itndinga og Breta, ef talið er sjálfsagt, að kunningsskapur milli brezks hermanns og íslenzkrar stúlku sé nægileg ástæða, til að stimpla hana sem lausláta eða jafnvel skækju og tala um „saurlifnað'- i því sambandi. Og er þess m. a. að vænta, að eftirleiðis verði haft betur í lniga, hve miklu illu það getur komið til vegar, að gálauslega sé farið með viðkvæm málefni, er snerta volduga nágrannaþjóð, er þjóð vor á svo mikið undir. Þetta haggar engu af því, sem rætt er um mál þessi hér i heftinu. Það haggar yfirteitt ekki þeim mikil- væga sannleika, að vér íslendingar eigum að tala einarðlega — en líka sanngjarnlega — um hvers konar vandkvæði, er verða kunna á sambýli voru við setuliðið. f þessu sambandi þykir oss rétt að vekja athygli á uppástungu Árna alþm. Jónssonar frú Múla í dagblaðinu Vísi þess efnis, að sett sé ný „ástands“nefnd á laggirnar, stærri og veigameiri en hin fyrri, með fulltrúum frá nokkrum aðalgreinum þjóðfélagsins, sem rétt má telja að beita fyrir sig í málum sem þessum. Málið þarf að takast upp svo að segja alveg af nýju. í þessu felast ekki vanþakkir til þriggja-manna-nefndarinnar, sem vér álítum að hafi yfirleitt leyst starf sitt af hendi á virðingarverðan liátt og verðskuldi, þegar allt kemur til alls, alþjóðarþakkir. Annars er ástandið að lireytast og verðá að sumu leyti enn flókn- ara af tilkomu Bandaríkjahersveitanna. Og er þess ekki að dyljast, að væri ekki drengskapur Bandaríkjaforsetans sjálfs að vissu leyti að veði fyrir góðri framkomu. hermanna hans, og væri yfirlýsing hans ekki enn fremur áréttuð af sendiherra hans. Mr. MacVeagh og af hinum föstu tökiun, sem herstjórn Bandarikjanna hér hefir tekið a grófum brotum, er komið hafa fyrir á vegum hermannanna, þá myndi islenzkur almenningur líta ,tit þessa nýja sambýlis með þungum á- hyggjum. Því þó að vér efum ekki, að yfirgnæfandi fjöldi þeirra séu sæmdarmenn, þá eru undantekningarnar frá „gentleman-like“ fram- komu, í stóru sem smáu, enn of margar tit þess, að fjölda mörgum einstaklingum, er fara þurfa um fáfarna staði eða eiga afskekkt heimili, sé ekki meira og minna órótt innanbrjósts. Þó að vér höf- um vitanlega ekki neitt umboð til þess, þá þykjumst vér þess fullviss- ir, að vér tölum fyrir alþjóðarmunn, er vér hér með látum i ljós þa eftirvæntingu, að meginþorri hinna amerísku hermanna verði forseta sinum, sendiherra hans hér og herstjórninni samtaka uin, að hafa þau áhrif á hina, með bliðu og stríðu, að islenzka þjóðin verði ekki knúð til þess að tortryggja að óreyndu hvern amerískan hermann. 436 JÖR»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.