Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 46

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 46
Nú liggur fyrir þjóðarheildinni og einstaklingunum að hefja allsherjar hjörgunarstarfsemi til þess að lijálpa þeim iingu stúlkum, sem hafa ratað i raunir og vansæmd. Til þess þarf vinnuskóla með heimavist og' fl. og fl., sem er oflangt mál til þess að rekja liér, enda hafa komið og munu koma fram margar ágætar tillögur um úrlausnir á þessu mikla vandamáli. Kynlegt þætti mér, ef ekki tæk- izt að fylkja liði um svo stórfellt og þýðingarmikið mál- efni. Hitt þykir mér líklegra, að allur þorri liugsandi og velviljaðra manna taki nú höndum saman um framkvæmd róttækra ráðstafana til þess að bjarga æsku þessa lands í nútíð og framtíð og jafna uppvaxtarkjör barna. Reykjavík, 16. september 1941. Friðrik J. Rafnar vígslubiskup: ISVAR. Ég álít ekki, að siðferðisástand kvenfólksins • (eða mjög verulegs hluta þess) í hæjum landsins hafi gerhreytzt til hins verra við tilkomu setuliðsins, heldur hafi veilur þær, sem lalsvert var farið að bera á undanfarin :ár, orðið augljósari og vakið meiri athygli. 2. SVAR. Spurningin snertir aðeins Reykjavík. Treyst- íst því ekki til að segja neitt um liana. 3. SVAR. í sambandi við 1. spurninguna lét ég í ljós, að ég áliti ekki, að siðferðisástand kvenna hefði stórbreytzt til hins verra. Get ég því eklci talið, að um ahnenna lniign' un sé að ræða frá því, sem verið hefir. Undantekningar og nokkur dæmi til hins gagnstæða má þó vafalaust henda a. En til þess liggja fleiri ástæður, en frá yrði greint í stuttu máli. Ræirnir hafa stækkað, samgöngur við útlönd og mn' anlands aukizt, viðhorf liinar yngri kynslóðarviðkynferðis- og siðgæðismálum gerbreytzt á síðustu áratugum um heim allan, og þá eðlilega einnig hér. Þetta verður ekki á neinn hátt setl í samhand við lmignandi trúarlíf, því ef alls ei gætt, orkar mjög tvímælis um, hvort trúarlíf þjóðarinnar almennt sé í hnignun. Það hefir breytzt á síðustu áratugum, 348 JÖBÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.