Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 128

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 128
már á henni, að hún væri húin að týna kverinu niður. Þetta létti ofurlítið á minni samvizku: að fleiri væru þó með sama marki brenndir og ég. Annars fannst mér biskupinn ekkert eiga til þess að fara að rekja úr mér garnirnar. Það var þó búið að klína á mig fermingunni og ekki yrði það aftur tekið. Auðvitað lagði móðir mín allt það, er hún hafði til, eins og vinnu, smér og rjóma og eldivið, til þess að við- búnaðurinn vrði sem beztur. En ekki máttum við bræð- urnir koma nálægt þessum réttum, sem verið var að mat- búa, og sultum við allan daginn, meðan á þessum ósköp- um stóð, því að móðir mín vildi ekki liafa annan mat uppi, fyrr en biskupinn væri farinn. Ég var sunnan við tún, þegar biskupsfylgdin kom of- an hálsinn. Þótti mér það tignarleg sjón, að sjá þessa mörgu menn í fylkingu á bestbaki. Fóru þeir um tíu saman og liöfðu að auki nokkra áburðarbesta undir far- angri. Nokkrir bændur úr Höfðabverfi liöfðu slegizt í för með síra Árna, sem tekið hafði forystuna i ferðalaginu. Höfðingjarnir riðu svo bvatlega i hlaðið, að ég komst hjá því að snúast í kringum besta þeirra. Ég vissi heldur ekki almennilega, hvernig ég ætti að Iieilsa biskupnum eða taka kveðju bans, og varð ég raunar því feginn, að sleppa bæði við bestana og kveðjurnar. Og lieldur litió fannst mér fara fyrir mér, bvort sem var á blaðinu eða heima í bænum, eftir að böfðingjar þessir voru komnír, og var líkast því, sem þeir befðu náð borg á vald sitt með áldaupi. Ekki þurfti ég að spyrja eftir því, bver bisk- upinn var, og þótti mér vel við eiga, að bann skæri sig ur að tiguleik og klæðum. Sveinn sonur biskups var með í förinni, ör og ungleg' ur. Hann var svo lítillátur, að liann gaf sig á tal við nug> meðan bann þvoði af reiðstígvélunum sínum við bæjar- lækinn. Spurði bann mig þá eftir örnefnum í Þorgeirsfirði. Eftir að gestirnir böfðu drukkið kaffi í Litlu-stofu, gengu þeir lil kirkju, og fór þar fram vegleg atböfn. Varð mer starsýnt á biskupinn í dýrlegri bempu og með silfurkross 430 JÖRU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.