Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 118

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 118
lúti einu og sama lögmáli, þá er þó víst, að tónlistin hefir sérstöðu meðal listanna. Skáldskapur og myndlist liafa að jafnaði það hlutverk, að lýsa jarðneskum, liimneskum eða mannlegum og guðdómlegum lilutum, en tónlistin — hin hreina tónlist — lýsir engu, engu öðru en sjálfri sér. Ilún er því að þessu leyli sjálfstæð, ójarðbundin og svífandi, og hefir víst þessvegna hlotið heiðurssessinn meðal listanna og verður kölluð æðst allra lista. Það breytir engu um þetla, að til er svokölluð „prógrammmúsik“ eða „hermitónlist“, eins og hún nefnist á islenzku. Það er hægt að nota tón- ana í samhandi við skáldskap, dans eða jafnvel aðrar listir, og má í því sambandi henda á óperurnar, sönglög við texla o.fl. En til eru tónskáld, sem nota tónlistina eina saman, tii þess að l>’sa atburðum úr mannlífinu eða náttúruham- förum o. fl. Eg sagði, að þeir notuðu tónlistin eina saman til þessa. En þetta er þó ekki alveg rétt, því efnisskrá, og hún allítarleg, þarf að fylgja þessum verkum, ef um nokkurn skilning á að vera að ræða. Án „prógrammsins“, sem vanalega er látið fj’lgja með prentað, þegar verkin eru flutt, nær músikkin ekki lilgangi sínum, þvi hún er hér aðeins til þess að koma ímyndunarafli hlustendanna a hreyfingu, til þess að láta þá, með hjálp tónlistarinnar, sjá í anda það, sem tónskáklið vill lýsa. Enda þótt slík verk séu oft gerð af hinni mestu snilld, þá eru þó þeir menn til, sem finnst, að það sé verið að draga tónlistina niður a við, þegar hún er þannig notuð. Hún sé með því gerð að ambátt, sem annars sé í eðli sínu drottning. Eins og eg drap á áðan, má útskýra tónverkin nákvæm- lega frá formsins hlið. Hina minnstu liugsun tónskáldsins má skýra frá tónfræðilegu sjónarmiði, tónhilin, hljóðfall- ið, hljómana og búninginn allan o. fl. En þá kemur aftur spurningin: „Hvað mcinar tónskáldið með öllu þessu. Svar: „Ekkert og allt.“ Setjum svo, að tónskáldið verði innblásið á þann hátt, að þvi detti allt í einu í hug dálítil tónaröð, sem menn ncfna stef eða tema, ef hún er gerð a® uppistöðu tónverks. Máske verður stórt verk úr þessari hugsun, máske lítið lag, máske ekki neitt. Hún kom eins 420 Jörp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.