Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 13

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 13
Prestaféiagsritio. Séra Páll Bjömsson í Selárdal. 9 baccalaureus philosophiae, sem þá þótti mikill frami, vék svo heim til Islands (1644) og þótti þá afbragð ungra manna að lærdómi, svo að Þorlákur biskup jafnaði honum saman við Brynjólf biskup. Var Páll þá að hugsa um að hverfa aftur til Danmerkur og afla sér þar frægðar og frama, en það áform snerist brátt á annan veg, því að á Maríumessu á langaföstu, veturinn eftir útkomu hans (25. marz 1645), vígði Brynjólfur biskup hann til prests í Selárdal, og á þessu útkjálkabrauði, vestur í Arnarfjarðardölum, ól séra Páll allan aldur sinn upp þaðan, yfir 60 ár samfleytt, við auð fjár, en andstæða ham- ingju á ýmsan hátt. Rúmu ári síðar (1646) kvæntist hann í Skálholti Helgu Halldórsdóttur lögmanns Olafssonar, systur Margrétar konu biskups, og var góð vinátta með honum og séra Páli jafnan síðan, enda voru þeir þremenningar að frændsemi. Ðrátt fékk séra Páll mikinn orðstír fyrir mælsku og andríki sem kennimaður, varð skömmu síðar prófastur í sýslunni, og gegndi því embætti yfir 50 ár. Hann var mikill athafnamaður í búskap og jók auðæfi sín ár frá ári, stundaði sjávarútveg af miklu kappi, og lét sér ekki fyrir brjósti brenna að hafa viðskifti við »framandi þjóðir«, sem þá var kallað, og þung hegning lá við á þeim tímum, ef uppvíst varð. Fáum árum eftir að séra Páll varð prestur fór að draga upp ískyggilega bliku í lofti þar vestra, þá er Þorleifur Korts- son, þessi lítilmótlegi, einsýni og ólærði valdsmaður, hóf galdra- mannabrennur sínar, með því að taka af lífi á þann hátt 3 menn í Trékyllisvík á sama árinu (1654), og eftir það má segja, að hver brennan reki aðra, næstu 30 ár, sérstaklega í lögmannstíð Þorleifs, því að íslendingar gerðu sér það til skammar Kópavogsárið fræga 1662, ofan á alt annað, að lyfta þessum æðisgengna brennuvargi upp í æzta veraldlega valda- sess landsins, og var þá sannarlega ekki á góðu von. Galdra- hræðslan var þá orðin svo ofboðsleg hjá fólkinu, bæði lærð- um og leikum, að skynsemi og rólegrar íhugunar gætti alls ekki, svo að jafnvel hinir beztu og vitrustu menn soguðust inn í þessa hringiðu og mistu alla stjórn á sjálfum sér, ef einhverja óhamingju bar þeim eða venzlamönnum þeirra að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.