Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 42

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 42
38 S. P. Sívertsen: PrestafélagsritiB. Hversvegna hafa trúarhetjur eldri og nýrri tíma komið svo miklu til leiðar? Er ekki svarið hið sama? Þeir treystu á náð Guðs við sig og hjálp hans. Þeir voru bjartsýnir á afskifti Guðs einmitt af starfsemi þeirra, trúðu því, að algóður Guð, sem opinberað hefði kærleika sinn í ]esú Kristi, væri í verki með þeim. Sú sannfæring gerði þá sterka og örugga. Eg hefi fyrir framan mig bók, er lýsir starfi »Danska trú- boðsfélagsins« um 100 ár. Er það minningarrit á 100 ára afmæli félagsins 17. júní 1921. Það er bjart yfir riti þessu. Þar er sagt frá trúboðsstarfsemi danskra manna í fjarlægri heimsálfu, þar sem í flestu hagar ólíkt til og hjá þeim heima fyrir. Margir trúboðar frá félaginu starfa bæði á Indlandi og í Kína og blómlegir kristnir söfnuðir eru í löndum þessum. En enginn kvíði virðist ríkja um framtíð safnaðanna né framtíðar- starfsemina kristilegu í þessum löndum. Hvernig getur slíkt átt sér stað? verður manni á að spyrja. Nógir eru þó erfið- leikarnir á þessari starfsemi meðal þessara fjarlægu og fjar- skyldu þjóða. Svarið fæst fljótt við að lesa hátíðaritið. Því að þar sést, að einkunnarorð félagsins eru: »Vertu ekki hræddur, trúðu aðeins«. Félagið byggir starfsemi sína á grundvelli guðstraustsins. Þessvegna er bjart yfir starfsemi þess og þar ríkir ekkert svartsýnt vonleysi, heldur örugg sannfæring um framgang þess málefnis, sem barist er fyrir Það er skiljanlegt að slíkir menn sem þessir, — hvar sém þeir starfa og hverjar sem starfsaðferðirnar eru og hverjar guð- fræðilegar skýringar og útlistanir kristilegu trúarsannindanna sem þeir aðhyllast, — komi meiru til leiðar en hinir, sem altaf eru að einblína á erfiðleikana og alt það, sem að er. Það er ekki von að málefni guðsríkis fái greiðan framgang þar sem hver vantreystir öðrum og hugsar: »Það er ekki til neins að reyna það með þessu fólki«. Það er eðlilegt að bjartsýni og trú á sigur, á árangur af starfinu, þurfi eins á andlega og á verklega sviðinu. Athugi menn verklegar framkvæmdir og forustuna á því sviði, sést alstaðar og ávalt, að forgöngumennirnir, sem mestu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.