Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 35

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 35
Presiafélagsritiö. Bjartsýni kristindómsins. 31 Það var bjart yfir kenningu ]esú um Guð og um náð hans. Alt líf ]esú sjálfs, eigi síður en kenning hans, bar vott um vitund hans og sannfæringu um nálægð Guðs og lifandi og sístarfandi afskifti af öllu mannlífinu og heiminum í heild sinni. Prédikun ]esú var þrungin af þeirri hugsun, að öll afskifti Guðs af mönnunum sé opinberun föðurlegrar elsku. Og hann kendi, að afskifti Guðs af hverjum einstökum manni stefndu að ákveðnu eilífu markmiði, og að öll kjör og að- stæður mannlífsins ættu að skoðast í ljósi þessa eilífa mark- miðs. Hjá ]esú var kærleikurinn þungamiðja guðshugmyndar- innar. Kærleikurinn var samkvæmt kenningu ]esú insta og dýpsta eðli guðdómsins, og alt annað í eðli Guðs og afskift- um af mönnunum og heiminum í heild sinni á að miðast við þessa kærleikseinkunn Guðs. Það var einnig bjart yfir kenningu ]esú um guðsríla'ð. Með þeirri kenningu sinni var hann að koma mönnum í skilning um, að kærleiksvilji Guðs væri sterkasta aflið í heiminum. Menn mættu ekki haldá að hið illa réði mestu í heiminum, væri sterkasta aflið. Guðsríkið væri fólgið í yfirráðum Guðs í heiminum, í því að vilji Guðs verði svo á jörðu sem á himni. Æðstu yfirráð í alheimsstjórninni hefði vilji kærleiksríka föð- urins þrátt fyrir alt og alt. Það var bjart yfir kenningu ]esú um sjálfan sig, um að hann væri af Guði sendur heiminum til hjálpræðis, til þess að leita að hinu týnda og frelsa það. Það er bjart yfir kær- leiksrödd hans, er hann segir: »Komið til mín, allir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir, og eg mun veita yður hvíld«. Það er ennfremur bjart yfir. kenningu ]esú um mennina. Um að hver einasta mannssál væri óendanlega mikils virði, væri ósegjanlega dýrmæt í augum Guðs. »AIt fagnaðarerindið er innifalið í þessari samfeldu heild: Guð faðir, forsjónin, barnarétturinn og óendanlegt gildi manns- sálarinnar«, segir prófessor Adolf Harnack í bók sinni: »Hvað er kristindómur?« ]esús »lætur forsjónarhugmyndina ná óslitið yfir mannkynið og veröldina, og liggja rætur hennar inni í eilífð- inni; hann boðar, að það sé réttur og skylda að vera Guðs barn«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.