Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 168

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 168
164 Prestafélagið. Prestafélagsritiö. Formaður, sem á sæti á Alþingi, gerði nokkrar filraunir í þessa átt, sem sýndu hve vonlaust var um alt slíkt. T. d. hafði stjórnin, í fjárlagafrum- varpi sínu, fært niður styrktarféð til fátækra uppgjafapresta og prests- ekkna, en breytingartillaga frá formanni um að Iaga þetta aftur, fékk mjög lítið fylgi. I frv. til fræðslulaga, sem fyrir þinginu var, var prestum gert að skyldu, að vera prófdómarar við barnapróf o. fl., ókeypis, en breyt- ingartillaga frá formanni um að lagfæra þetta, féll með miklum atkvæða- mun. Formaður sá þá ekki til neins að bera fram breytingartillögu um að setja inn í fjárlögin aftur styrk þann, sem prestar fengu áður til þess að sækja synódus, því að það er ekki nema til skapraunar, að bera fram það, sem fyrir fram er dauðadæmt. Félagsstjórnin athugaði tillögu síðasta fundar um það, hvort hægt mundi að fá breytingu á þeim kjörum, sem prestar yrðu við að búa ef þeir hefðu gert jarðabætur fyrir Ræktunarsjóðslán. En ekki er nein leið sjáanleg til þess að fá þessu breytt. Prestar hafa þar sömu kjör og aðrir og þau eru talin sérleg vildarkjör. Einir 5 prestar hafa nú slík lán, og auk alls þessa má við því búast, að Ræktunarsjóðurinn sé brátt úr sög- unni sem sérstök lánsstofnun, því að hann á að ganga inn í Ríkisveð- bankann fyrirhugaða. Félagsstjórnin ákvað að halda Prestafélagsritinu áfram í sama horfi og verið hefir, og réði ritstjóra þann sama og áður, prófessor Sig. P. Sívertsen. Fór formaður til forstjóra prentsmiðjunnar Qutenberg, og samdi við hann um þau hagfeldustu kaup á pappír í ritið, sem unt var. Tilmæli komu frá féiaginu Germania, um að því væru látin f té ókeypis 8 einlök af Prestafélagsritinu til útbýtingar meðal þýzkra fræðimanna og Islandsvina, sem ekki geta keypt íslenzkar bækur nú sakir lággengis þýzka marksins. Þótti félagsstjórninni sjálfsagt, að verða við þeim til- mælum, eins og aðrir útgefendur munu hafa gert. Þá barst félagsstjórninni boð frá Stúdentafélaginu um að senda full- trúa prestafélagsins til þess að taka þátt í trúmálaumræðum þeim, sem fram fóru í Nýja Bíó í vetur. Svaraði stjórnin því, að hún gæti ekki orðið við því boði af þeim sökum, að Prestafélagið sem slíkt gæfi sig ekki við trúmálum og félagsstjórnin hefði því ekkert umboð til þess að koma fram í því efni fyrir félagsins eða félagsmanna hönd. Þá gat formaður þess, að félagsstjórnin hefði haft til athugunar tvö mál, sem gott gæti verið að félagið beitti sér fyrir: umbætur kirkjugarða og lestrarfélag innan Prestafélagsins, og mundi stjórnin leggja fram á- kveðnar tillögur um undirbúning þessara mála. 2. Þá gaf ritstjóri Prestafélagsritsins, prófessor Sig. P. Sívertsen, skýrslu um það. Kvað hann 4. árgang í þann veg að koma út, og skýrði frá innihaldi þess. Beindi hann þeirri uppástungu til fundarmanna, að leitast væri við, að afla ritinu fastra áskrifenda, svo að hagur þess væri tryggur, og benti á reynslu hér í Reykjavík, að í nokkrum hluta bæjarins hefði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.