Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 146

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 146
142 Erlendar bækur. Presiafélagsritið.. gotf, skemtilega skrifað og fróðlegt fyrir útlendinga. Hefir það náð til margra og mun nú uppselt. En Danir gátu ekki látið sér nægja, að eiga enga bók á sínu máli„ þar sem þeir gætu kynst kirkjusögu vorri, og það því síður þar sem öll- um þeim, er hlustað höfðu á fyrirlestra biskups vors við Kaupmanna- hafnarháskóla 1919, var orðið Ijóst, að kirkja vor átti meiri og merki- legri sögu en þá flesta hafði grunað. Sneri „dansk-íslenzka kirkjunefndin" („ Dansk-islandsk Kirkesag") sér þá til biskupsins með beiðni um að rita sögu kirkju vorrar frá siðbót til vorra daga. Við þeirri beiðni varð biskup vor fúslega og samdi bók þessa upp úr fyrlestrum þeim sex, er hann hafði haldið á háskólanum í Kaupmannahöfn. — Þannig er bók þessi orðin til og gefst Dönum hér í fyrsta sinni kosfur á að kynnast sögu kirkju vorrar á sínu eigin máli. Reynslan hefir þegar sýnt, að vel hefir verið ráðið, er lagt var út í að gefa bók þessa út. Þess bera hin mörgu og loflegu ummæli danskra blaða um bókina bezt vott. Sést af þeim, að margir eru þeir mennirnir nú hjá bræðraþjóð vorri, sem þrá sem ítarlegasta þekkingu á landi voru og þjóð, og taka fegins hendi þeim fróðleik, sem héðan býðst. Sést einnig af blaðaummælunum, að höfundur bókarinnar hefir náð föstum tökum á þeim, sem bókin sérstaklega er ætluð, og þeir við lestur bókarinnar hafa sannfærst um að í höfundi ættu þeir leiðtoga, sem vísaði þeim vel til vegar í hinum nýja söguheimi, skýrði vel frá því, er þar hefði gerst markverðast, segði ljóst og skemtilega frá mönnum og málefnum, drukn- aði ekki í efni sínu, en gæfi glögga og greinilega heildarmynd. — Þegar hér við bætist, að allur frágangur bókarinnar er hinn vandaðasti, hún prýdd mörgum ágætum myndum, með nákvæmri nafnaskrá og fróðlegum skýringum aftan við og Islandskorti, — þá getum vér skilið fögnuð margra í Danmörku yfir því, að hafa eignast slíka skrautútgáfu. Það er skiljanlega fagnaðarefni fyrir vini vora í Danmörku, að geta boðið lönd- um sínum kirkjusögu íslands í slíkum viðhafnarbúningi. Því að alkunnugt er, að líkt er því farið með bækur og með menn, að flestum þykir á- nægjulegra að taka á móti þeim, er kemur sparibúinn, en hinum, sem sýnir sig í fátæklegum flíkum. — En sé bók þessi gleðiefni fyrir bræðraþjóð vora og merkileg að þeirra dómi, ætti hún ekki síður að vera það fyrir oss íslendinga. Fyrst og fremsf má oss þykja mikilsvert og þakklætisvert, að aðrar þjóðir, og þá ekki sízt þær, sem oss eru nátengdastar, fái sem nákvæmasta þekkingu á högum þjóðar vorrar og sögu. Og enn betra þykir oss, þegar sú þekk- ing getur orðið oss til sóma, orðið til þess að auka virðingu manna á þjóð vorri og bókmentum hennar og sögu, og samúð með nútíðar ís- lendingum, sem vaxnir eru upp úr þessum jarðvegi. En auk þessa er bókin að því leyti merkileg fyrir oss Islendinga, að þar eignumst vér á máli, sem fjölda nútíðar lslendinga er skiljanlegt, sögu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.