Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 118

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 118
114 Áge Meyer Benedictsen. PrestaféiagsritiD. skelft Islams löndin og tvístrað þjóðum þar. Er bent á menn eins og Djengiskhan og Tamerlan og vilta þjóðflokka þeirra. Til þessa er því einu að svara, að menning Norðurálfunnar hefir einnig fengið hvert áfallið á fætur öðru, en heilbrigður innri kraftur stenzt allar ytri byltingar. Kúrdinn, svo viltur sem hann er, á sér orðtak, er segir: Kuerme dar z dar ne bi, zewál e dar nine. »Sá einn ormur, sem kemur frá mergi trésins, veldur því falli«. — Ormurinn í lslam er innanað! Islam hefir ekki átt í sér framsóknaraflvakann. Ein af aðalorsökunum til ytri framfara Norðurálfunnar hefir verið þrá lægri stéttanna eftir birtu og frelsi, sú stéttabarátta, sem hefir verið og er ennþá aðalþátturinn í sögu Vesturlanda heima fyrir. Islam hefir ekki haft af neinum aðli að segja, er svo megi nefna, engum æðri stéttum, sem vér mundum kalla svo, er þar til að dreifa. Þar hafa allir átt sama kost á að veita viðtöku því, sem lífið hefir að bjóða. »Lukkan leikur sér við alla«. Islam má líkja við hafið, ýmist í stormi eða logni. — »Evrópa« er eins og fljót, rennandi ýmist hægt og hljóðlega, eða með dunum og dynkjum, en ávalt á framrás, hvort sem það rennur um þrengsli eða flatneskjur. — Vfir Evrópu hafa stundaslög tímans hljómað; í Austurlöndum er tíminn langar og hægar eilífðaröldur. Það sem hér hefir sagt verið er þó aðeins skýringartilraun; en skýra verður sjálfan ölduganginn og hið tilbreytingarlausa í Islam. Megintjón Islams er þá sennilega það, að „trúarbrögðin eru samvaxin ríkinu“. Kóraninn hefir aldrei stefnt að aðgrein- ingu á því, sem Guðs og keisarans væri. I Vesturlöndum hefir kristna kirkjan verið veldi í ríkinu, en ríkið sjálft hefir hún aldrei orðið, eins og Islams-kirkja varð. Kirkjan hefir hjá oss umbreytt ríkinu og haft margvísleg mótandi áhrif á það, en í Islam á ríkið til hennar rót sína að rekja. Á Vesturlöndum má vel hugsa sér ríki án kirkju, enda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.