Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 78

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 78
74 Felix Guðmundsson: Prestafélagsritiö. unum að þekkja blómin og jurtirnar. Þeir gætu um leið sagt þeim hvað bezt og fegurst sé að gróðursetja, og bent þeim á að hlúa að kirkjugörðunum og prýða þá. BÓrnin mundu bera það inn á heimilin og opna augu fólksins fyrir því fagra og heilbrigða. Þá ætti að vera heppilegt að biðja ungmenna- félögin um að beita sér fyrir málinu. Þau hafa stundum talað um ræktun. Þarna er tækifæri. Eg bendi á þessar leiðir, en enginn skilji orð mín svo að eg telji þetta einhlítt eða nóg, þótt eg haldi að um ræktunina gæti það. komið að góðu liði. Eg held því hiklaust fram að allar safnaðarstjórnir verði að taka sér fram og byrja hver hjá sér að gera garðana að minsta kosti sómasamlega úr garði. Það dugir ekki að horfa í þótt það kosti eitthvað. Það er eytt fé í margt ónauðsynlegt, því ætti þá að horfa í að eyða fé í það, sem er nauðsynlegt og sómi manna liggur við. Æskilegast teldi eg að hið opinbera borgaði einum manni eitthvað árlega fyrir að hafa umsjón með kirkjugörðum og leiðbeina söfnuðum. Eg lít svo á, að oft hafi verið veitt fé til ónauðsynlegri hluta, og fyrst um sinn mætti sameina það við starf umsjónarmanns kirkjugarðs Reykjavíkur. Eg hefi leið- beint Stykkishólmssóknarnefnd með nýjan garð og er að enda við að gera fyrirkomulagstillögur fyrir Hafnfirðinga og útvega þeim bækur og uppdrátt. Eg hefi getið um þetta til þess að fólk fái hugmynd um hvernig málið horfir við. Eg hefði óskað að geta látið hér með fylgja myndir af görðum annarstaðar og einfalda uppdrætti af kirkjugarði, litlum og stærri. En ýmsra orsaka vegna gat það ekki orðið. Vænti eg að það verði síðar hægt. Það er von mín að flestir geti orðið ásáttir um að ástandið sé þjóðinni til ósóma eins og það er, og vilji fólk opna augun fyrir því, þá efast eg ekki um að allir verði samtaka um að hefjast handa til umbóta og horfi þá ekki í kostnaðinn, sem af því leiðir, þótt venjulega sé það erfiðasta grýlan. Það er ennfremur von mín, að menn læri að hegða sér betur í kirkjugörðunum en verið hefir sumstaðar, sérstaklega hér í Reykjavík, enda hefir umgengni hér mikið batnað og margir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.