Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 153

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 153
Prestafélagsritið. Erlendar bækur. 149 urna svo sem þaÖJhefir endurfæðst í sálu skáldsins og mótast af þeim anda trúarinnar, sem sála hans er gagntekin af. Að loknum samanburði sínum á Passíusálmunum og Eintali snýr höf- undurinn sér að nokkrum öðrum guðrækilegum ritum þeirra tíma, Passio — eða píslarprédikunum -— Odds biskups, Píslarsaltara sr. ]óns Magn- ússonar í Laufási og „Historiu pínunnar o. s. frv.“ eftir séra Guðmúnd Erlendsson (sem útgefin var með Passíusálmunum og með sameiginlegu tifilblaði, er þeir komu fyrst á prent). Alítur höfundur að benda megi á samband milli Passíusálmanna og bæði prédikana Odds biskups og Písl- arsaltarans. En miklu síður verði bent á nokkurt samband þeirra við píslarsálma sr. Guðmundar Erlendssonar. Síðasti þáttur þessa meginkafla rifsins er lýsing (Karakteristik) á Passíusálmunum, samin með hliðsjón á þeim athugunum, sem höfundur hefir gert áður viðvíkjandi tilorðning þeirra, að þeir hafi sprottið upp úr jarðvegi þeirra uppbyggilegu rita, sem þá voru í mestum hávegum höfð hér á landi. í þessu tilliti eigi höfundur Passíusálmanna sammerkt við mörg hin merkustu sálmaskáld fyr og síðar. í raun og veru sé þetta ekki annað en það, er gera hafi mátt ráð fyrir, þegar litið er til þess, að sálmaskáldin hafa til meðferðar sameiginlegt efni, er bæði að innihaldi og búningi er mikillega háð hinni kirkjulegu erfðakenningu. Höfundurinn minnir í því sambandi á önnur eins sálmaskáld og jóhann Heermann, ]óhann Scheffer og Pál Gerhardt frá eldri tímum, og á Brorson og Grundtvig frá síðari tímum. Og eins og þessir menn séu jafnágæt sálma- skáld þótt þeir í þessu tilliti séu ekki alveg óháðir eldri fyrirmyndum, sem þeir hafa lánað hjá efni sitt, eins hafi slíkt engin áhrif á Hallgrím Pétursson. Skáldsnild hans sé söm og jöfn fyrir því. Gildi sálmakveð- skaparins fari ekki eftir því, hve mikið af efninu eigi sér fyrirmyndir annarsstaðar eða sé sameign margra, heldur eftir því, hversu hið að- fengna efni hefir endurfæðst í sálu skáldsins og orðið í meðferð hans á því hold af hans holdi og bein af hans beinum. Og sérstaklega lýsir snild Ha'IIgríms sér fagurlega í því hve persónulega sjálfstætt hann hefir til- einkað sér og endurkveðið efnið hjá fyrirmyndinni þýzku í þýðingu Arngríms. Hann er þar að réttu lagi svo sjálfstæður, að þar er miklu fremur að ræða um endurfæðingu og endurkveðskap, en um endursögn. Af mærðinni þýzku, sem svo mikið er af í Eintali, er ekkert að finna hjá Hallgrími — alls ekkerf. Hvað vakað hefir fyrir Hallgrími, er hann tók sér þetta mikilfenglega yrkisefni, telur höf. tekið fram í fyrstu erindum fyrsta sálmsins (I, 1—4) og þá um leið takmarkið, sem hann hefir sett sér þar: „]esu dulcis me- moria" — þ. e. minning písla ]esú. Og í sfðari hluta inngangsins (1,5—8) tekur hann fram hvað hann vilji vinna með starfi sínu og hvers árangurs hann vænti sér af því fyrir trúarlífið: Kærleiki guðs, föðurins, opinberast átakanlegast í krossi ]esú. En hjálpræði krossins má skoða frá þrennu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.