Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 139

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 139
Prestaféiagsritið. Þegar hjörtun taka að brenna. 135 alvöru sagt frá reynslu sinni í því efni á prenti. Sú reynsla virðist afar-sjaldgæf. En ef vér trúum frásögum bíblíunnar, ættum vér að geta hlýtt á frásögur samtíðarmanna vorra af samkynja reynslu. Hvorar fyrir sig geta orðið til að skýra hinar. Eg ætla að enda mál mitt í dag með því að segja yður frá slíku atviki. Eg tek það eftir mjög alvarlegu tímariti. Atburðurinn gerðist í september 1913. Maðurinn, sem fyrir honum varð, er fangavörður og hefir bæði fyr og síðar orðið fyrir undursamlegri reynslu. Hann segir svo frá: »Eg á erfitt með að lýsa því, sem fyrir mig kom í gær- kvöldi. Það var undursamlegt og hefir haft mikil áhrif á mig. Með því að eg var einn heima í vikulokin, fór eg í gær- morgun að heimsækja vinafólk mitt, sem á heima nálægt fangelsinu. Eg kom til þeirra um dagmálabil. Skömmu síðar tók að rigna. Sú rigning hélzt allan daginn og næstu nótt. Það bauð mér að vera hjá sér um daginn. Eg undi vel hag mínum hjá þeim og klukkan ÍOV^ um kvöldið lagði eg af stað heim. Vinir mínir léðu mér stóra regnhlíf. Dimt var og eyði- legt á veginum. Eg var að hugsa um það, sem við höfðum verið að tala um um kvöldið. Við höfðum verið að ræða um meðferð á glæpamönnum. Og eg hafði verið að reyna að lýsa fyrir þeim, hvernig eg héldi að Jesús mundi vilja láta fara með þá. Dimt var úti og regnið streymdi niður. Eini maðurinn, sem eg mætti á leiðinni heim, var einhver, sem eg varð skyndi- lega var við, er eg var kominn miðja vegu. Hann kom fast að mér og eg sá, að hann var í hinum hræðilega sakamanna- búningi. Hann mælti: »Þér hafið stóra regnhlíf; má eg leita skjóls undir henni með yður?« »Það er velkomið!« svaraði eg. Hann kom enn fastara að mér og tók undir handlegg mér. Eg verð að játa, að mér var ekki um það í fyrstu. En rödd hans var svo mjúk og orðin svo blíðleg, og snerting hans svo hressandi — betra orð á eg ekki yfir það — að bráðlega gleymdi eg því, að líklegast væri eg að tala við fanga, er komist hefði út úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.