Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 56

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 56
52 Magnús jónsson: Prestafélagsritið. Það voru í vissu falii talsvert erfiðar kringumstæður fyrir Pál, sem gáfu tilefni til bréfsins, en hann greiðir úr því öllu á þann hátt, að auðséð er, að þetta var smáræði fyrir honum. En mikið ákaflega mundi mönnum hafa farist það mtsjafnlega vel úr hendi. Af því að gáfumenn heimsins hafa mjög ann- álað þetta bréf Páls og það sýnir oss vel þessa hlið hans, er það ómaksins vert að eyða um það nokkrum orðum. Þræll einn, Onesímus að nafni, hefir strokið frá húsbónda sínum, Fílemoni í Kólossu. Þetta var nú ekki svo óalgengt, en það lá mikið við því, og þarf að setja sig vel inn í hugs- unarhátt fornaldarinnar í þessu efni til þess að fylgjast með, lítilsvirðinguna á þrælunum og meðferðina á þeim. Fílemon var kristinn maður. Onesímus kemst alla leið vestur til Róma- borgar án þess að vera handsamaður, og var þó fjöldi manns, sem beinlínis hafði það að atvinnu, að handsama strokuþræla og senda þá heim. í Rómaborg kemst Onesímus einhvern veginn á vegu Páls. Páll kristnar hann, og sendir hann svo heim. — En með honum skrifar hann svo þetta litla bréf. Eg vil taka hér úr því kafla: »Því er það, að þótt eg gæti með fullri djörfung vegna samfélags míns við Krist, boðið þér að gera það, sem skylt er, þá fer eg þó heldur bónarveg vegna kærleika þíns, þar sem eg er eins og eg er, hann Páll gamli, og nú líka band- ingi Krists Jesú. Eg bið þig þá fyrir barnið mitt, sem eg hefi getið í fjötrum mínum, hann Onesímus, sem áður var þér óþarfur, en nú er þarfur bæði þér og mér. Sendi eg hann nú samt til þín aftur, og er hann þó sem hjartað í brjósti mér. Feginn vildi eg hafa haldið honum hjá mér, til þess að hann í þinn stað veitti mér þjónustu í fjötrum mínum vegna fagnaðarerindisins. En án þíns samþykkis vildi eg ekkert gera, til þess að velgjörningur þinn skyldi ekki koma eins og af nauðung, heldur af fúsum vilja. Því að vísast hefir hann þess vegna orðið viðskila við þig um stundarsakir, að þú síðan skyldir fá að halda honuin eilíflega; ekki lengur eins og þræli, heldur þræli fremri, eins og elskuðum bróður, mjög kærum mér, en hve miklu fremur þó þér, bæði sem manni og kristn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.