Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 108

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 108
104 Áge Meyer Denedictsen: PrestaféiagsritíB. trúar. — Nú getur sá, sem ferðast um landflæmið mikla frá Guineaflóa alla leið til Nílár, heyrt kallarana kvöld eftir kvöld hvetja »hina trúuðu« til bænar til Guðs Múhameðs. Sennilegt þykir, að af nál. 170 miljónum íbúa Afríku, séu yfir 70 miljónir Múhameðstrúar. Talið er að Múhameðsmenn um alla heimsbygð séu nú nálægt 240 miljónum. — Þeir menn, sem ekki láta sér minna nægja en óræka rök- stuðningu fyrir gangi sögunnar og helzt vilja líta á alla at- burði frá kristilegu sjónarmiði, geta litið svo á, að hinn mikli sigur Islams yfir sálum mar.na sé óskiljanlegur, jafnvel hneyksl- anlegur. — Þá er kristna trúin hefir verið starfandi í 600 ár, kemur þetta bálviðri svo að allir bresta flóðgarðar fyrir! En vert er að minnast þess, að hin fyrstu voldugu áhlaup Islams áttu sér stað í því rökkri og upplausn siðmenningar, sem leiddi af þjóðflutningunum og því, að vestur-rómverska ríkið leið undir lok. Og þó er enn óleyst úr því, hvernig stendur á sigurvinningum Islams á andlega svæðinu og á því, að þessi trúarbrögð vinna sigur á kristindóminum á stórum trú- boðssvæðum. — Það hefir margur haft mætur á að hugsa sér Islam sem inngöngudyr til kristnu trúarinnar, en stað- reyndirnar hafa ekki ennþá mælt með þeirri skoðun; um það vottar alt kristniboð sem reynt hefir verið í Múhameðstrúar- löndunum. Boðun kristindómsins hefir farið þar líkt og brimi við sand. Múhameðstrúarmaður lítur líkum augum á þá, er taka kristna trú, og kristinn maður á þá trúbræður sína, er tækju Gyðingatrú. Það væri að hverfa aftur til liðins tíma, það væri að láta sigrast af því, sem sigrað er. Islam skoðar kristnu lrúna eins og áður fengna ófullkomna opinberun; Islam sé hin fullkomna. Frá blautu barnsbeini sér Múhameðsmaðurinn í bænhúsi sínu tvo samanvafða fána standa undir »member«, ræðustóln- um. Þeir tákna »hin sigruðu trúarbrögð«, Gyðingatrú og kristnu trúna. Það getur heldur ekki vakið mikla lotningu fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.