Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 40

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 40
36 S. P. Sívertsen: Prestafélagsritið. Hverjar hafa afleiðingar þess orðið, hvort mönnum hefir tekist vel eða illa að tileinka sér bjartsýni kristindómsins? Þær hafa ótvírætt verið miklar og margvíslegar. Því svaríara sem menn hafa litið á þessa tilveru, þennan eymdadal, þetta vesala jarðlíf, sem altaf færi versnandi, því meir hefir það komist inn í hugi manna, að allar framfarir hér í heimi á andlegu sviði væru árangurslitlar, að öll starf- semi til fullkomnunar mannkyninu væri að vinna fyrir gíg, nema að því leyti, sem guðræknin og alt það, sem af henni væri sprottið, ætti í vændum endurgjald sitt í komandi heimi. Slíkri svartsýni hefir fylgt vonleysi um sigur hins góða hér í heimi. Menn hafa þá álitið, að Guð léti margt afskiftalaust, leyfði margt, þótt gagnstætt væri vilja hans. Hið einasta, sem þeim var unt að gera, er þannig hugsuðu, var að þreyja þolgóðir til umskiftanna miklu með dauða og dómi. Slíkur hugsunarháttur hlaut að lama framkvæmdarþrek manna og andlega framtakssemi. Góðkunni norski presturinn Thv. Hlaveness lýsti þessu ástandi samkvæmt sinni reynslu í fyrirlestri, er hann hélt árið 1906. Honum farast svo orð: »Ekkert hefir jafngreinilega sannfært mig um annmarkana á kristindómi vorra tíma sem það, að hann býr mönnum fremur lífsþreytu en lífsgleði. — Eða er því ekki svo farið? — Einkenni alls þorrans þeirra andlegu söngva, sem mönnum er ljúfast að syngja, er óskin að losast sem allra fyrst úr þessum heimi, til þess að geta notið sælla og betra lífs á himnum. Þessu samsvarar þá líka andinn, sem drotnandi er innan flestra kristilegra mannflokka og sá »tónn«, sem þar ber mest á. Hér ber yfirleitt lítið á gleðinni yfir störfum lífsins, lítið á eldmóði yfir því, sem hreyfir sér í tím- anum. Miklu fremur er á alt slíkt litið með tortryggni. Alstaðar hafa menn veður af vantrú og óguðleika. Það er blátt áfram orðið sem faraldur meðal margra presta og innan margra kristilegra mannflokka, að vera sífelt að stagast á því og kvarta yfir því hve »tímarnir séu vondir« og að lýsa spillingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.