Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 68

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 68
64 Sigurður Gunnarsson: Prestafélagsritið. skýrsluformi, þar sem tilgreint sé prestakall, tala kirkna, fólks- fjöldi, sætafjöldi í hverri kirkju, og loks tala kirkjugesta. Sambúð presta og safnaða telja biskuparnir yfirleitt í mjög góðu lagi; prestarnir ræki flestir störf sín af alúð og dugnaði, sumir við mjög harðan kost, og í svo víðlendum prestaköllum að ofraun sé einum manni að þjóna. Einkum er farið lofsanr- legum orðum um innilegt samband presta og safnaða víða austanfjalls. Er til þess tekið, sérstaklega í Hamarsbiskups- dæmi, hve safnaðar- og sveitastjórnir, og einstakir safnaðar- menn hafi reynst prestum sínum vel umliðin dýrtíðarár, metið að verðleikum þolgæði þeirra og skyldurækni við erfiðar ástæður og þröngan kost. Sumstaðar er á það drepið að fræðslu barna í kristindómi sé talsvert ábótavant, og virðist fræðslufyrirkomulaginu að nokkru um kent. Biskupinn í Niðaróssbiskupsdæmi segir t. a. m.: »Heimilin skifta sér miklu minna af kristindómsfræðslunni, en þau áður gerðu; þau skortir bæði vilja og getu til þess. Þetta er að líkindum eðlileg afleiðing þess, að stefnan í skóla- málum fjarlægist sífelt heimilin meira og meira. Starf hinna svokölluðu eftirlitsnefnda, er varðveita áttu sambandið milli skólans og heimilanna, hefir ekki reynst annað en lakasta kák. Þó margt mætti út á gömlu farkensluna setja, hafði hún þann kost að hún stóð miklu nær heimilunum. Nú varpa heimilin öllu, einnig kristindómsfræðslunni frá sér á skólana, og við það hefir þeim aukist mjög erfiði. Heimilin fylgjast sára lítið með því sem í skólunum gerist«. Líknarstarfsemi segja biskuparnir að víða sé rekin með áhuga, einkum í bæjum og í sjóþorpum, og eigi heimatrúboðið góðan þátt í því; einnig hafi prestarnir, með tilstyrk nokkurra leikmanna, boðað guðsorð sjómönnum í fiskiverunum, þar sem þeir hafa til náð. Þótt biskuparnir norsku tali yfirleitt gætilega um hið kirkju- lega ástand, leynir það sér ekki að þeir eru ekki ánægðir með það. Skulu hér að lokum tilfærð orð biskups Böckmans í Niðaróssbiskupsdæmi. Hann segir: »Sé nú spurt um ávextina af starfi kirkjunnar með þjóð vorri, verður það ekki björt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.