Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 160

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 160
156 Erlendar bækur. Prestafálagsritið.. sína dökku hlið. Stefna þessi er einstrengingsleg og þröngsýn og skiln- ingssljó á shoðanir annara. Engir eru af Læstadíusar-sinnum taldir rétt kristnir nema þeir einir, og boðskapur þeirra hefir snúist meir um synd og glötun en um náð Quðs. Hræða þeir menn með ægilegri dómspré- dikun. Flestir af þessum leikprédikurum lögðu óheilbrigða áherzlu á að láta „lögmál byrst lemja og hræða", og óttuðust hættu þá, er af því staf- aði, að vera of fljótur á sér með að boða evangelíum og láta það „friða og græða“ hreldar samvizkur. Þó var einn af aðalleikmannaforingjum stefnunnar, kennarinn Jóhann Raattamaa, nokkur undantekning frá þessu, enda fanst bróður hans, að strangleika gætti ekki nóg í boðskap hans og hafði þau orð um hann, að „Jóhann drekti mönnum í evangelíi". — Einnig var kona Jóhanns frjálslyndari en alment gerðist meðal þessa trúarflokks, og líka gáfuð, eins og þessi skemtilega saga ber voft um: Tveir ungir leikprédikarar frá Noregi voru á ferð og gistu hjá þeim hjónum. Um kvöldið prédikaði annar þeirra og hafði að texta frásöguna um Mörtu og Maríu í Betaníu. Komst hann að þeirri niðurstöðu, að Marta hefði verið um of sokkin í áhyggjur og jarðnesk umsvif, hefði þvf glatast og væri í kvalastaðnum. — Um kvöldið urðu prédikararnir að hátta matarlausir. Næsta dag sáust ekki heldur nein merki þess, að hugs- að yæri fyrir neinum góðgerðum. Spurðust gestirnir þá fyrir um, hverju slíkt sætti. Eva, kona Jóhanns, varð fyrir svörum, og kvaðst ekki þora að fást við slík veraldleg umsvif sem matartilbúningur væri, af ótta við, að líkt færi fyrir sér og Mörtu forðum. — Marla var þá sótt úr kvala- staðnum og svöngu prédikurunum fór að skiljast, að hún myndi hafa orðið hólpin. —• Var matur nú borinn fram og hans neytt með fögnuði. Bókin er 136 bls., með mörgum myndum, og kostar aðeins hálfa þriðju krónu sænska. „GAMLA TESTAMENTET. DE APOKRVFISKA BOCKERNA. Qversáttningen gillad och stadfást af konungen ár 1921“. •— Stockholm. P. A. Norstedt & Söners förlag. — 1921. Þetta er ný og að sjálfsögðu mjög vönduð þýðing á „apokryfu" bók- um gamla testamentisins, með ýmsum skýringum og fróðleik aftan við. — Kostar heft 7 kr. sænskar, en 7 kr. 85 aura í bandi. Væri óskandi að biblíufélag vort sæi sér bráðlega fært að gefa „apo- kryfu" bækurnar út í jafn vandaðri útgáfu og þessi sænska er. Þýðingu bókanna á íslenzku var að mestu lokið, þegar Þórhallur biskup andaðist. Hafði hann og prófessor Haraldur Níelsson unnið sam- an að þeirri þýðingu. „NÁQRA JESU ORD PA MODERSMÁLET OCH I JUDISK OM- GIVNING". Av Gustaf Dalrnan. — Stockholm. Svenska kyrkans Diakoni- styrelses bokförlag. — Uppsala 1922. — 112 bls. — Verð kr. 3,50 sænskar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.