Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 90

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Blaðsíða 90
86 ]ón Helgason: Prestaféiagsritið. og urðu að eiga svo mikil mök við, og voru mestu ráðandi í landinu. Það má því nærri eðlilegt heita að flestir niðjar hinnar kristnu landnámsmanna, er áttu sízt frá miklu að hverfa eins og trúaruppeldi þeirra hafði verið, snerust til heiðni. Sumir hafa gert það rétt til málamyndar. Aðrir til þess að afla sér metorða og ríkis, er ekki fékst með öðrum hætti. Maður getur því hér varla talað um fráhvarf frá kristnu trúnni, því að þar sem ekkert er fyrir, þar er vitanlega frá engu að hverfa. Og að þeir sumir reistu hof á bústöðum sínum eða gerðu sér hörga, þar sem feður þeirra á undan höfðu reist krossa til bænahalds, það sýnir, að þótt þeir væru ekki kristnir, þá hafi þeir þó ekki viljað vera trúlausir og því horfið að viðurkendri trú annara landa sinna. Þó á þetta ekki heima um niðja Ketils fíflska í Kirkjubæ, eins og áður er vikið að. Sögur vorar gefa þeim þann vitnisburð, þeim til maklegs lofs, að þeir hafi haldið kristna trú hver fram af öðrum. Og vel má vera að svo hafi verið um fleiri, þótt þagnarblæja sé yfir því í heimildum vorum. Hinu má líka gera ráð fyrir, að kristindómur þeirra hafi verið ærið ófull- kominn. Vér heyrðum áður um niðja Orlygs gamla, að þeir hafi »trúað á Kolúmba, þótt óskírðir væru«; hefir þar auð- sjáanlega verið um mjög lágt trúarstig að ræða. Og þá hefir ekki kristindómurinn verið á sérlega háu stigi hjá Glúmi Þorkelssyni, sem gerði bæn sína hjá krossinum með svofeld- um orðum: »Gott æ gömlum mönnum, gott æ ungum mönn- um« (Landnáma I, 13) og endurtók þessi orð í sífellu. — En það sem nú hefir verið tekið fram sýnir þó berlega að naumast tjáir að skilja niðurlagsorðin í Landnámu alt of bók- staflega, að »landið hafi verið a/heiðið nær hundraði vetra«. Miklu fremur mundi mega segja, að þótt kristinnar trúar gætti lítið í þjóðlífinu, þá hafi landið aldrei verið alheiðið á því tímabili, sem hér ræðir um. En auk þess sem altaf voru hér úti einhverjir, sem héldu kristna trú, þótt lítið bæri á því út á við og trúin hjá þeim væri bæði þróttlítil og fátækleg, eins og ástæðurnar voru, þá fer því fjarri, að forfeður vorir hafi á þessu tímabili, þangað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.