Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Side 34

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Side 34
32 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ hjarta sínu, eins og hann komst hnyttilega að orði . . . Einu heið- ursmerki tók þó Olafur Thors við með gleði, en það var æðsta heiðurs- merki Sjómannadagsins úr gulli, sem hann var sæmdur 13. júní 1954. Við það tækifæri hélt hann stutta tölu, þar sem glögglega kemur fram viðhorf hans til þessara mála. Hann mælti á þessa leið: „Það er alveg rétt, sem formað- ur Sjómannadagsráðsins, Henry Hálfdansson, sagði, að ég hefði ekki sótzt eftir tignarmerkjum. Sjálfsagt er það nú meira sérvizka en vizka, ef þá það er ekki fávizka. Ég get eigin- lega enga skynsamlega grein gert fyrir þessu, það er eins og eitthvað hafi hlaupið úr liði. En sá sem veldur þessu hvað mest, hann situr nú hér á meðal vor.* Svo er nefnilega mál með vexti, að svo sem fyrir fjórðungi aldar flaug ítalsk- ur ráðherra til íslands. Hann heimt- aði 25 orður handa sér og sínum mönnum og skildi eftir jafna tölu. Forsætisráðherrann, sem var vinur minn, vildi endilega gefa mér eitt af þessum heiðursmerkjum og ég var * Ólafur á viö Ásgeir Ásgeirsson, forseta ís- lands, sem hafði veriö forsætisráöherra á árun- um 1932-34, þegar Balbó kom til landsins. auðvitað harðánægður og þótti mik- ið til koma. Nokkrum dögum seinna sagði ég við sjálfan mig: Nú er ég búinn að fá ítalskt heiðursmerki. Hvað hefi ég nú eiginlega til þess unnið? Og þá fann ég það út, að ég hafði aldrei gert neitt fyrir Ítalíu, nema að selja þeim saltfisk svolítið dýrara en ég þurfti, og sannast sagna fór ég að skellihlæja. Síðan hefði ég haft það álit á heið- ursmerkjum, að of margir óverðugir fá þau, en of fáir verðugir. Eg minnist líka, þegar fyrrv. for- seti, sem einnig var góður vinur minn, sagði við mig 1942, að nú vildi hann sæma mig stórkrossi, og ég sagði: Fyrir hvað? Hann svaraði: Maður sem hefur verið í voldugustu stöðu landsins og einni hinni virðu- legustu, hann á að sæmast slíku heið- ursmerki. Ég svaraði: Ef staðan er svo voldug og fín, þá þarf ég heldur engan kross. Hefði forsetinn bent á eitthvert verk, sem ég hefði unnið, þá mundi ég hafa orðið upp með mér og tekið á móti heiðursmerkinu. En hann fann ekkert og honum var vorkunn, því að það gerði ég heldur ekki. Ég hefi að vísu neyðzt til að taka við einhverjum heiðursmerkjum, en það er rétt, ég hefi reynt að bægja þeim frá mér. Nú er mér aftur boðið æðsta heið- ursmerki sjómanna og það látið fylgja, að það sé veitt manninum en ekki stöðunni. Auðvitað veit ég manna bezt, að ég á ekki þennan sóma skilið, en ég er nú bara maður eins og aðrir og ég er alls ekki eins vitlaus og ég lít út fyrir að vera. Ég veit t.d. vel, að margir í hópi þeirra, sem ákváðu að sýna mér þennan heiður, eru andstæðingar mínir í stjórnmálum, og ég er viss um það, að þeir hafa sagt við sjálfan sig eitt- hvað á þessa leið: Já, Olafur karlinn getur nú verið sæmilegur út af fyrir sig, en af hverju eigum við að vera að heiðra formann Sjálfstæðisflokks- ins? Ég vil nú biðja þá, sem í mínum sporum hefðu ekki gengizt upp við slíka vináttu og heiður sem mér er nú sýndur, að standa upp. Ég sé að það er enginn. Ég er sá eini sem stend hér, en ekki til að neita þessum heiðri, heldur til að þakka ykkur öllum, sem að honum standa, af heil- um huga og einlægni fyrir þá vináttu, sem þessi framkoma lýsir, og fyrir þá virðingu, sem þið sýnið mér. Ég þakka ykkur heiðurinn, vinir mínir.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.