Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Page 57
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
55
«*•
H
Beðið eftir matnum. Úr setustofu á 1. hæð.
Sjómannadagsblaðið/Björn Pálsson.
unardeild og heilsugæzlustöð yrðu í
næsta húsi, sem byggt væri. Formað-
ur stjórnar, Pétur Sigurðsson lagði
svo af stað að afla fjárstuðnings ríkis,
bæjarfélaga og- félagasamtaka til
stuðnings þessari framkvæmd.
Hjúkrunarheimili Hrafnistu í
Hafnarfirði tók til starfa í nóvember
1982 og í árslok 1982 voru vistmenn
heimilisins orðnir alls 154 og 189 í
árslok 1983. Snemma árs það ár var
heilsugæslustarfið hafið og þá komn-
ar í gagnið læknastofur, lyfjabúr, og
stofa fyrir meinatækna og augn-
lækna.
Þetta nýja hús, sem sambyggt er
Hstheimilinu, er 5 hæðir og oft kall-
að B-álma heimilisins. Par er á jarð-
hæð barnagæsla fyrir starfsfólk
heimilisins, setustofur, matsalur
starfsfólks og búningsherbergi,
þvottahús, geymslur og verkstæði.
A 1. hæð eru skrifstofur, lækna- og
rannsóknarstofur, biðstofa, heilsu-
gæsla, verslun, fótsnyrting, endur-
hæfingaraðstaða, ljós, nudd, böð,
sauna, glæsileg sundlaug og búnings-
Úr matsalnum. Sjómannadagsblaðið/Björn Pálsson.