Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Page 91

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Page 91
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 89 Myndin sem Baldvin minnist á í viðtalinu, frá fyrsta söludegi í aðalumboðinu þegar miðum hafði verið fjölgað í 50 þús. eintök. Alþingi samþykkti lögin um happ- drætti DAS í báðum deildum sam- dægurs — semjjykir næsta einstætt í þingsögunni. Olafur sá líka til þess að happdrættinu væri úthlutað 6 bíl- leyfum á fyrsta ári, en í þá daga var innflutningur bifreiða háður leyfum og þau naumt skömmtuð, sum árin aðeins til fáeinna lækna. Menn gátu ekki keypt sér nýja bifreið þó þeir ættu fyrir henni. Allt árið 1954 var t.d. aðeins úthlutað 9 bílleyfum og 6 af þeim hreppti sem sagt DAS, sem sýnir hvað þarna var um stórkostleg- an stuðning að ræða. Þetta gerði það að verkum að eftirspurn varð strax geysimikil eftir miðum í DAS. Við gáfum út 30 þús. miða fyrsta árið. Eg hafði gert þrjár áætlanir um þann ágóða sem unnt væri að gera sér vonir um að hlytist af þessum rekstri. Fyrst miðaði ég við 10 þús. raiða, lengra hætti ég mér ekki. Og niðurstaða mín var sú að jafnvel þótt við seldum ekki nema 10 þús. miða, atti ágóði að verða nægur til að rétt- læta þennan rekstur. En viðtökurnar fóru langt fram úr björtustu vonum, a aðeins fáum dögum seldust upp allir miðarnir 30 þús. Árið eftir fjölg- uðum við þeim í 50 þús. og þriðja árið í 65 þús. miða. Hér í skrifstofu minni hangir upp á vegg mynd, sem ég held mikið upp á, frá fyrsta sölu- degi eftir að við jukum fjölda útgef- inna miða í 50 þús., en þá myndaðist gríðarlöng biðröð í grenjandi rign- ingu við sölustað okkar í Austur- stræti 1. Nokkrum árum síðar fjölg- uðum við miðum upp í 75 þús. og enn síðar upp í 80 þús. og sá er fjöldi þeirra nú. Við tókum strax þann pól í hæðina að fara ekki inn á sömu brautir og þau tvö happdrætti sem fyrir voru, þ.e. að bjóða upp á einn stóran vinn- ing og marga smávinninga, heldur að reyna að skapa okkur sérstöðu með því að bjóða einvörðungu upp á tiltölulega „stóra“ vinninga. Jafn- framt ákváðum við að miða happ- drættisár DAS ekki við almanaksár- ið, heldur við vertíðarlok, þannig að það stæði frá maí til apríl. Vinningar í happdrætti DAS hafa verið af ýmsu tagi, allt frá húsbúnað- arvinningum, hljóðfærum og góð- hestum uppí utanlandsferðir, trakt- ora, bfla, báta, íbúðir og einbýlis- hús. Það þótti mjög sterkt í auglýsingum að geta jafnan boðið upp á áþreifanlega vinninga, þ.e. vinninga sem blöstu við öllum, og þurfa ekki að bjóða upp á drauminn margnotaða, fá fólk til að hugsa: Hvað myndi ég nú gera ef ég ynni milljón? O.s.frv. Mesta athygli af okkar vinningum vöktu einbýlishúsin sem við buðum upp á sem aðalvinning í 11 ár sam- fleytt. Þetta voru ekki lúxus hús, hvorki að stærð né innréttingum, heldur mjög í stíl við það sem fólk var almennt að byggja sér á þeim tíma, það sem á annað borð gat ráð- ist í að byggja sér einbýlishús. Húsin voru sýnd almenningi á hverju vori með tilheyrandi húsbúnaði og inn- anstokksmunum, sem reyndar fylgdu ekki vinningnum, og þ.á.m. voru málverk á veggjum eftir Atla Má Árnason, sem var okkar auglýs- ingateiknari íþann tíma. Þessar vor- sýningar voru mjög sérkennilegar; fólk var að byrja að hreyfa sig eftir veturinn og það mátti segja að þetta væru fyrstu vorferðir fjölskyldunn- ar. Ég lét nú ekki nema einu sinni gera talningu á fjölda gesta; það var í svokölluðu Fischer-húsi, sem við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.