Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 151

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 151
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 149 LOFTSKEYTAMANNATAL OG SAGA FJARSKIPTANNA Loftskeytamenn og fjarskipt- in heitir bók sem Félag ís- lenskra loftskeytamanna gaf út um síðustu áramót, en enn hefur ekki verið send í bókaverslan- ir. Þetta er glæsilegt verk og mikið að vöxtum, 480 bls. í stóru broti. Að meginefni til er bókin í tveimur hlut- um, annars vegar tal 660 loftskeyta- manna og hins vegar saga fjarskipt- anna eftir Ólaf K. Björnsson. en auk þess er í bókinni getið allra stjórnar- manna í Félagi íslenskra loftskeyta- manna frá stofnun til þessa dags og birtar litmyndir af fána félagsins og viðurkenningarskjölum þeirra fimm loftskeytamanna sem kjörnir hafa verið heiðursfélagar. Maðurinn á bak við þetta verk er Ólafur K. Björnsson loftskeytamað- ur og yfirsímritari á Reykjavíkur Radíói — en í ritnefnd með honum sátu: Bogi Þórðarson, Kári Guð- mundsson, Kristján Jónsson, Héð- inn Vilhjálmsson og um skeið Sigur- jón Davíðsson. í formála að bókinni segir Ólafur að á árunum eftir heimsstyrjöldina síðari hafi það fyrst komið til tals að gefa út lolftskeytamannatal og Félag íslenskra loftskeytamanna þá látið útbúa sérstök eyðublöð í því skyni, en ekkert orðið af frekari fram- kvæmdum. Það var svo ekki fyrr en á aðalfundi félagsins 1979 sem málið kemst aftur á dagskrá — og þá var samþykkt að fela „nýkjörinni stjórn félagsins að hefja vinnu að undir- búningi Loftskeytamanntals.“ Ólafur K. Björnsson var formaður hinnar nýju stjórnar. „Strax upp úr áramótunum 1979-1980, fór ég að vinna að Loftskeytamanntalinu,“ skrifar hann í formálanum: „En mér varð brátt ljóst að það myndi ekki verða neitt áhlaupaverk, og hefði aldrei á því byrjað hefði ég gert mér grein fyrir hvað ég var að ana út í. Eg leitaði fyrst upplýsinga um þá loft- skeytamenn, er horfið höfðu úr heimi héðan á liðnum árum. Svo erf- iðlega gekk að grafast fyrir um þá og afla upplýsinga, að ég var oft kom- inn á fremsta hlunn með að gefast upp á verkinu. Að mínu mati var ekki seinna vænna að hefjast handa, því að í nokkrum tilvikum voru engir ættingjar finnanlegir, voru ýmist hallir úr heimi eða fluttir úr landi. Þurfti því víða að leita fanga, svo eitthvað væri unnt að skrifa um þá.“ „Það kom upp í mér vestfirska kergjan,“ segir Ölafur í spjalli, en hann lét af formennsku í félagi sínu til að geta helgað sig þessu verkefni. Sjálfur skrifaði hann og aflaði heimilda í um 80 æviágrip, eða töl flestra þeirra sem látnir voru. Eyðu- blöð til útfyllingar voru send til allra loftskeytamanna eða aðstandenda þeirra, en heimtur voru misjafnar og mjög tímafrekt reyndist að safna myndum í talið. Auk Ólafs og félaga hans í ritnefndinni unnu einnig að félagatalinu. um lengri og skemmri tíma, Steingrímur Steinþórsson og Torfi Jónsson. Fljótlega eftir að gagnasöfnun að loftskeytamanntalinu hófst var af- ráðið að láta fylgja með ágrip af sögu fjarskiptanna og Félags íslenskra loftskeytamanna. Var Ólafur valinn til verksins og fékk hann ekki undan því skorist. „Já, ég hafði ekki komið neitt ná- lægt skrifum og ætlaði mér það aldrei,“ segir hann. „Mín meining var aldrei önnur en sú að hjálpa til við söfnun upplýsinga í loftskeyta- manntalið og sjá um að það kæmist loks á prent. En atvikin höguðu því nú svona til að ég varð jafnframt að taka að mér að skrá sögu fjarskipt- anna og þá var náttúrlega ekki um annað að ræða en að reyna að gera sitt besta. Það hjálpaði mér mikið að hafa verið með þessa sögu meira og minna í kollinum áratugum saman. Allt frá því ég var strákur og byrjaði þrettán ára á símstöðinni á ísafirði hef ég haft lifandi áhuga á þessari sögu. Þá var maður með morsinn nánast á heilanum. Við vorum til að byrja með sendlar, þessir strákar heima, en fórum fljótlega að læra hjá okkar símritara og áður en leið á löngu gátum við farið að afgreiða upp á eigin spýtur. Þegar ég útskrif- aðist úr gagnfræðaskólanum 17 ára taldist ég búinn að læra nægjanlega til þess að vera sendur sem fullgildur símritari til Borðeyrar. Og þar hafði ég engan til þess að veita mér leið- sögn, var einn á vakt frá því klukkan átta á morgnana og til klukkan níu á kvöldin.“ Ólafur lauk símritaraprófi 1945 og loftskeytamannsprófi 1948, vann á ritsímanum á ísafirði og í Reykjavík — en 1949 fór hann á sjóinn og í meira en aldarfjórðung var hann loftskeytamaður á togurunum ís- borg, Úranusi og Narfa. Frá 1975 hefur hann starfað á Reykjavíkur Radíói í Gufunesi. „Ég gerði mér far um að kynnast persónulega eldri loftskeytamönn- um og þess vegna má segja að ég þekki söguna frá fyrstu hendi. Frið- björn Aðalsteinsson sagði mér t.d. geysimargt sem nýttist mér við þessa sögugerð. Svo hef ég lesið árum saman allt sem ég hef komist yfir um sögu fjarskiptanna, bæði innlent og útlent efni, og átti orðið allmikið úr- klippusafn sem varðaði þessa sögu og vissi hvar átti að leita heimilda. Ég var því í rauninni vel í stakk búinn til að takast þetta á hendur, þótt það hefði aldrei hvarflað að mér að fara af sjálfsdáðum að festa þenn- an fróðleik á blað. Það bar brátt að, að ég var fenginn til verksins og hafði égekki nema 8-9 mánuði til stefnu. Ég vann mest á nóttunni, lá yfir þessu fram undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.