Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Side 224

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Side 224
222 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ ÞAÐ ER MÍN GÆFA í LÍFINU AÐ HAFA ALLTAF VERIÐ í GÓÐUM FÉLAGSSKAP HANNES Þ. HAFSTEIN SEGIR FRÁ Sýslumannsfjölskyldan í garðinum heima á Húsavík á silfurbrúðkaupsdegi sýslu- mannshjónanna, 12. júlí 1937. Aftari röð: Þóra, Jóhann og Jón; fremri röð: Hannes, sýslumannshjónin, Ragnheiður, Þórunn, Soffía og Jakob. Eigum við ekki að skreppa norður yfir jökla og byrja frásögnina í lítilli vík við Skjálfanda? spyr Hannes og kveikir sér í pípu. Húsavík er honum mjög hjartfólg- in — og áður en ég veit af leika á vörum hans átthagaljóð um heima- byggðina. Fyrst þessi staka Bjargar Pétursdóttur. Hér er friðsœlt föðurland, flestir önnum kafnir, hér þarf hvorki hjálm né brand, hér eru allir jafnir. Og síðan þessar vísur Egils Jónas- sonar: Hér er fögur fjallasýn, fangar augað dásemd slík, þegar sól úr suðri skín, svíkur engan Húsavík. Fjall og Höbbði halda vörð, höfnin örugg, kostarík, gjöfull flói, gróin jörð, greiðug öllum Húsavík. „Þegar ég hef þetta núna yfir fyrir þér, þá finnst mér eins og þetta séu sannar lýsingar á þessari litlu vík og þessum fagra stað," segir Hannes: „Mannlíf var gott á Húsavík í þenn- an tíma." Hannes Þ. Hafstein er fæddur 29. nóvember 1925, yngstur átta barna hjónanna Þórunnar Jónsdóttur fræðslumálastjóra Þórarinssonar og Júlíusar Havsteens sýslumanns og bæjarfógeta. „Það var mjög gestkvæmt á heim- ilinu okkar á Húsavík, frænda- og vinahópurinn stór, — og á sumrin kom fjöldi gesta til að skoða hinar fögru byggðir sýslunnar, þessa perlu norðursins sem ég vil kalla að Mý- vatnssveitin sé og önnur náttúruund- ur Þingeyjarsýslu, Goðafoss, Detti- foss, Ásbyrgi o.s.frv. Það var því oft fjölmennt og mikið fjör í sýslu- mannshúsinu. Þarna ólst maður upp hjá dásam- legum foreldrum og góðum systkin- um, svo ekki sé minnst á alla þá góðu vini sem maður eignaðist á uppvaxt- arárunum. Við hinir yngri ærslabelg- ir lékum okkur oft í svokallaðri sýslumannslaut í garðinum heima. í fótbolta var kjallarahurðin markið okkar, en það var æði oft sem bolt- inn skall í kontórglugga sýslumanns og lenti jafnvel inn á gólfi í sýslu- mannsskrifstofunni. Og stundum þegar pabbi ætlaði að færa hitastig dagsins í dagbók sína reyndist hita- mælirinn á gluggapóstinum brotinn. En öllu þessu var tekið með jafnað- argeði, það var aldrei hastað á okkur og við vorum aldrei rekin burtu. Við lékum okkur líka mikið úti í Höbbða; þar mátti segja að væri athvarf æskunnar á Húsavík við úti- líf og íþróttaiðkanir. Faðir minn hefur orðið hálfgerð þjóðsagnapersóna og af honum sagðar margar sögur — bæði sannar og lognar, eins og gengur. Hann tengdist náttúrlega sögu Húsavíkur ákaflega mikið á sínum langa embættisferli, allt frá því hann kom þangað sem ungur sýslumaður upp úr 1920. Þá var þar grasserandi taugaveiki og hans fyrsta verk var að beita sér fyrir vatnsveitu á staðnum. Höfnin og margt fleira úr sögu þessa byggðalags er að miklu leyti verk föður míns. Hann beitti sér fyrir stofnun slysavarnadeildar í bænum, sat á mörgum þingum Slysavarnafé- lagsins og var lengi fulltrúi Norð- lendinga í stjórn félagsins. Þá má geta hér hans eldheita áhuga á land- helgismálum, en hann mun hafa verið einn fyrstur manna sem tók að berjast með oddi og egg fyrir út-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.