Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 21

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 21
eimreiðin % Við þjóðveginn. Fyrir hálfu öðru ári flutti Eimreiðin grein með þessari fyrir- sögn. Þar var meðal annars vikið að ýmsum málum á dag- skrá þjóðarinnar, svo sem sjálfstæðismálunum. Bjarni heitinn lónsson frá Vogi reit í tilefni af því grein í 4. hefti Eim- reiðarinnar 1925 og lauk þar máli sínu á þá leið, að þörfin á góðum landvarnarmönnum hafi sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. Það mun rétt vera, að þessi grein eins okkar árvakrasta landvarnarmanns á þessari öld hafi verið það síðasta, sem eftir hann sást á prenti, áður en hann féll frá. Það var í fullu samræmi við áhuga hans fyrir sjálfstæði íslenzku þjóðar- innar og það, hve vel hann stóð oft á verði gegn ýmsum óhollum erlendum áhrifum, að síðustu orðin úr penna hans skyldu einmitt verða þessi: »Nú er oss einkum þörf á góðum landvarnarmönnum«. Því þetta er sannleikur. Islenzka ríkið er eins og barn, sem er að komast á legg. Það þarf handleiðslu og stuðning beztu sona sinna og dætra, til þess það fari sér ekki að voða. Útlendur gestur, sem hér hefur dvalið undanfarið, dáist mjög að þekkingu okkar í fornum fræðum og sögu, en furðar sig á fáfræði okkar í hagfræði og stjórnfræðilegum efnum. Hann er af kynstofni þeim, sem stjórnsamastur er talinn og voldugastur, og hann hefur glögt gestsauga. Eðlileg rök liggja fil þess, að mikið er hæft í dómi hans. Við höfum öldum sam- an lagt stund á sögu og bókmentir, en við höfum um margar aldir ekki fengið að stjórna okkar eigin málum, hvað þá ann- ara. Og skólarnir okkar leggja enn of litla rækt við þjóðfé- lagsleg og hagfræðileg vísindi. En landvörn er þó fólgin í öðru en þekkingu í hagfræði. Hún er fólgin í hæfileikanum til að velja og hafna rétt fyrir hönd þjóðarinnar. Góð landvörn er ekki eingöngu það að hamla á móti óhollum erlendum áhrifum, heldur er hún einnig fólgin í því, að veita nýjum erlendum menningarstraumum yfir landið og færa okkur í nyt dýrmæta reynslu annara þjóða. 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.