Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 24

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 24
4 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN heima fyrir, ræður hann ekkert við áhrif Bandaríkjanna. Ekkert stenzt voðavald dollarans. Ítalía hefur skuldbundið sig til að borga Bandaríkjunum ófriðarskuldir sínar, jafnvel þó hún fai ekki það sem hún á hjá Þjóðverjum og án tillits til gengis- breytinga á ítölskum peningum. Hér standa Þjóðverjar betur að vígi gagnvart Bandaríkjamönnum en ítalir. Því samkvæmt Dawes-samningunum svo nefndu geta Þjóðverjar krafist um- líðanar á afborgunum sínum, ef þær fella markið í verði. Ítalía verður aftur á móti að standa í skilum með árlegar af- borganir sínar, enda þótt það hafi í för með sér hrun heima fyrir. Bandaríkjamenn ráða því í raun og veru lögum og lofum í fjármálum Itala, geta a. m. k. ráðið miklu um gengi lírunnar. Líka sögu er að segja frá Belgíu, og á Póllandi á ame- rískur auðmannahringur meira en helming allra hluta í stærsta sink-framleiðslufélagi Evrópu. Bæði pólskur og belgiskur iðn- aður er í vandræðum með rekstursfé, og peningana fær hann frá Ameríku — með vissum skilyrðum. En öll kúgun skapar hatur. Sumir merkustu stjórnmálamenn Bandaríkjanna eru nú að komast á þá skoðun, að innheimta ófriðarskuldanna sé óframkvæmanleg, hún svari ekki kostnaði, skuldunautarnir í Evrópu geti ekki borgað hernaðarlánin, en árangurinn af því að ganga hart að verði ekki annað en óvild og hatur. Bandaríkin geta ef til vill orðið hjálparþurfi, þótt seinna verði. Þau geta lent í ófriði. Sum ríkin í Evrópu mundu ekki sýta það, þó að dálítið dragi úr Bandaríkjamönn- um rostann og þeir ættu eftir að komast í álíka erfiðar kring- umstæður og þau hafa verið í. Raddir eru farnar að heyrast um það, að heppilegasta lausnin á ófriðarskuldamálinu sé su, að Bandaríkin láti skuldirnar niður falla gegn vináttu og stuðningi Evrópuþjóðanna. En hvort þetta kemst í framkvæmd er undir víðsýni og mannkostum þeirra komið, sem með völdin fara í framtíðinni. Koladeilan brezka. Merkasti og örlagaþrungnasti viðburður árs- ins 1926 er vafalaust koladeilan brezka. Drögm að þeirri deilu eru mörg og flókin. Siðasta aldarfjórðunginn hefur hvað eftir annað komið upp megn óánægja með rekstur ensku kolanámanna. Verkföll og verk- bönn hafa verið tíðir atburðir. Rekstur námanna er orðinu á eftir tímanum. Erlend samkepni, einkum þýzk, hefur dregio úr sölu enskra kola, og ýmsar gamlar kvaðir, sem á námun- um hvíla, hafa fyrir löngu sýnt nauðsynina á gagngerðri skipulagsbreytingu við rekstur þeirra. Þegar námaeigendur hafa séð fram á, að reksturinn bæri sig ekki, hafa þeir sjald- an fundið annað ráð en lækka laun námumannanna. Sú var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.