Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 25
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 5 og ætlunin í ágústbyrjun 1925, þegar námueigendur lýstu því Yfir, að þeir gætu ekki haldið rekstrinum áfram nema kaup verkamannanna lækkaði. En verkamenn neituðu að fallast á launalækkun. Hljóp þá ríkið undir bagga með námueigend- um og greiddi hallann af rekstri námanna á tímabilinu frá 1. ágúst 1925 til 1- maí 1926. Þessi greiðvikni ríkisins kostaði það hvorki meira né minna en um 20 miljónir sterlingspunda, en auðvitað var ætlunin að nota þenna tíma til þess að ráða fram úr vandræðunum til fullnustu. Það tókst ekki. Leiðtogar verkamanna vildu láta þjóðnýta námurnar, en það vildu námu- eigendur ekki. Þeirra ráð var að lækka kaup verkamannanna eða lengja vinnutíma þeirra í námunum, og boðuðu verkbann, ef ekki yrði af sættum. Sættir urðu engar, og verkbannið skall yfir. Þá hófst allsherjarverkfallið mikla, sem stóð yfir frá 3.—12. maí. Allar samgöngur innanlands stöðvuðust um stund, og vinna öll féll niður. Víðsvegar um landið urðu róstur, en þó engar stórvægilegar nema helzt í Glasgow á Skotlandi og héruðunum þar í kring. Margvíslegar tilraunir voru gerðar víðsvegar að til þess að koma í veg fyrir verstu afleiðingarn- ar af verkfallinu. Mestur vandinn hvíldi á stjórninni og for- sætisráðherranum, Stanley Baldwin. Enska kirkjan, með bisk- upinn af Kantaraborg í broddi fylkingar, lagði og fram tillögur um, hvernig ráða skyldi allsherjarverkfallinu til lykta. En ekki voru þær tillögur nein lausn á sjálfri koladeilunni. Agreiningur hafði þegar áður en allsherjarverkfallinu lauk komið upp meðal leiðtoga verkamanna urn það, hvaða leiðir skyldu farnar í deilunni. Kommúnistar og þeirra fylgismenn vildu berjast til þrautar, en hægfara jafnaðarmenn (socialistar), nieð Ramsay MacDonald í broddi fylkingar, vildu láta aftur- kalla allsherjarverkfallið sem fyrst. Þeirra stefna varð ofan á. Þessi innbyrðis ágreiningur veikti aðstöðu námumannanna mjög. Þó að allsherjarverkfallinu létti af svo fljótt sem raun varð á, fyrir ötula framgöngu manna úr ýmsum flokkum, var lausnin á koladeiiunni jafnfjarlæg eftir sem áður. Hvorugir létu und- an, hvorki námueigendur né verkamenn, og námurnar lágu óhreyfðar. Námumennirnir héldu fast saman lengi vel, enda nutu þeir nokkurs styrks víðsvegar að. Langstærsti skerfurinn kom frá Rússlandi, en auk þess lögðu verklýðsfélög bæði er; lend og innlend þeim til fé úr sjóðum sínum eftir föngum. I lok septembermánaðar lagði stjórnin nýjar tillögur til sátta fyrir fulltrúaráð námumanna. Þessar tillögur mættu mikilli niótspyrnu meðal námumannanna, enda voru þær að mestu Wti í samræmi við stefnuskrá námueigendanna. Svo fór líka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.