Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 26

Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 26
6 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN að námumenn höfnuðu þeim með öllu. En nú tók neyðin að sverfa að í námuhéruðunum, og margir tóku þann kostinn að byrja aftur vinnu í námunum. Eftir miklar en gagnslitlar bollaleggingar bæði stjórnarinnar, námueigenda og fulltrúa námumanna samþyktu þeir síðast- nefndu að lokum, að verkamenn skyldu sjálfir semja óháðir við námueigendurna um vinnuna í hverju námuhéraðinu út ar fyrir sig, án þess að til nokkurra allsherjar samninga kasmi. Þetta gerðist í lok nóvembermánaðar, en þá höfðu margir námumenn þegar hafið vinnuna í námunum. í raun og veru eru þessi endalok engin lausn á málinu. Þörfin á gagngerðum endurbótum á rekstri námanna er eins brýn nú og í upphafi deilunnar. Brezka stjórnin hefur verið sökuð um úrræðaleysi og henni borið á brýn fylgi við mál- stað námueigenda. Tillagan um þjóðnýtingu námanna verður vafalaust tekin upp aftur af verkamönnum jafnskjótt 08 færi gefst. í samningum þeim, sem þegar eru komnir á í námuhér- uðunum, er daglegur vinnutími námumannanna víðast hvar ákveðinn 7^2 klukkutími. Samningarnir gilda mislangan tíma, sumir til þriggja ára, aðrir til fimm ára, og þar í milli. Nu um áramótin hafa rúm 3/4 miljón námumanna tekið upp vinnu og vantar því allmikið á þá tölu, sem atvinnu hafði við nám- urnar fyrir verkfallið. Deilur hafa sumstaðar risið að nýju > námuhéruðunum út af ýmsum samningsatriðum. Verkamenn kvarta víða undan óbilgirni námueigenda, sem telja sig hafa sigrað í koladeilunni. Sá sigur er ærið ótryggur eins og áður er bent á, því friðurinn, sem fengist hefur í þessu máli, má fremur skoðast sem vopnahlé en fullnaðarsætt. Það verður ekki ennþá með tölum talið tjónið, sem kola- deilan brezka hefur haft í för með sér, ekki aðeins fyrir Englendinga sjálfa, heldur og aðrar þjóðir, sem við þá skifta- Við Islendingar urðum þessa tjóns varir í ýmsu árið sem leip> meðal annars í hinni miklu verðhækkun á kolum, sem hér átti sér stað. Kolaútflutningur Breta minkaði svo gífurlega> að lækkunin á andvirði útfluttra kola árið 1926 nam 30 mil' jónum sterlingspunda frá því sem var árið áður. Aftur á móti nam andvirði aðfluttra kola til Englands árið 1926 43 miljón- um sterlingspunda meiri upphæð en árið 1925. Þessar tölur sýna aðeins að litlu leyti þann hnekki, sem enskt viðskiftalíf beið við koladeiluna. Allur iðnaður, verzlun, siglingar og flest- ar aðrar atvinnugreinar fengu að kenna á henni að meira eða minna leyti. Tjónið mun ekki enn hafa verið metið til fulls, enda mun það erfitt svo að rétt sé. Þó hefir verið áætl- að, að það hafi kostað þjóðina um 500 miljónir sterlingspunda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.