Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Side 27

Eimreiðin - 01.01.1927, Side 27
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 7 Koladeilan brezka var ekki fyrst og fremst barátta um breytt laun eða vinnutíma þeirra, sem í námunum vinna. Hún yar miklu meira. Hún var barátta um tvær gerólíkar stefnur í þjóðfélagsmálum. Samskonar barátta er nú háð víðsvegar um heim, og ennþá er hvergi nærri séð fyrir endann á þeirri sennu. Barátta ríkis oq Deila sú, sem nú stendur yfir milli ríkis og kirkju í Mexíkó. kirkju í Mexíkó, hófst 1. ágúst í sumar og er alvarlegasta misklíðin, sem upp hefur komið niilli kaþólsku kirkjunnar og ríkisvaldsins síðan deilunni miklu * Frakklandi lauk fyrir nálega 20 árum, sem endaði með skilnaði ríkis og kirkju þar í landi. Með stjórnarskránni 1857 náði mexíkanska ríkið undir sig allmiklu af auðæfum kirkj- unnar og fékk talsverð áhrif á málefni hennar. Meðan Mexí- l<ó heyrði undir Spán réð kaþólska kirkjan þar lögum og lofum. Hún átti t. d. alt að helmingi allra fasteigna og auð- linda landsins. Hún átti miklar námur og var farið með yerkamennina í námunum eins og þræla. Hún réð mestu í skóla- og sveitarstjórnarmálum. Kirkjan var útlend, og spanskur aðall var hennar meginstoð og stytta. Innlendir menn höfðu ýmugust á henni, og í augum þeirra var hún tákn aftur- haldsins og hins útlenda valds í landinu. Það var því ekki nema eðlilegt að hún fengi að kenna á syndum sínum eftir að landið varð lýðveldi. Fyrir fimmtíu árum komst Mexíkó undir einræðisstjórn. Porfirio Diaz drotnaði þar um langt skeið harðri hendi, og átti kirkjan ekki upp á háborðið hjá honum. En smám saman styrktist kirkjan aftur og náði sín- Um fyrri völdum. ]afnan þótti hún afturhaldssöm, og sem dæmi um mentunarástandið í landinu má nefna, að níu tí- yndu hlutar þjóðarinnar voru ekki læsir. Eftir að Diaz datt úr sögunni hófst stjórnarbylting í landinu, sem lauk með stjórnarskránni 1917. Með henni var í ýmsu hnekt gengi hirkjunnar, og hófst nú fyrir alvöru sundurþykkja sú, sem nú er orðin að fullum fjandskap. Sá, sem mestan þáttinn átti í tví að koma stjórnarskránni á, var Carranza forseti, en það er fyrst nú eftir níu ár, að verið er að koma fyrirmælum hennar gagnvart kirkjunni í framkvæmd. Það er núverandi forseti mexíkanska lýðveldisins, Plutarco Calles, sem hefur tekið sér þetta fyrir hendur. Samkvæmt stjórnarskránni er kirkjan í eðli sínu talin fjand- samleg ríkinu, þar sem hún er útlend, og skulu eignir hennar falla undir ríkið. Fullkomið trúarbragðafrelsi sé í landinu, og öH kenslumál skulu tekin úr höndum kirkjunnar manna. Prestar mega ekki stofna nein pólitísk félög, og liggur við sex
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.